Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 14

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 14
102 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Heildarbeinmagn (g/cm2) Mynd 3. Samanburður á heildarbeinmagni (g/cnr) og líkamsáreynslu (fjölþáttaaðhvarfsgreining) í aldurshópum 16-20 ára þar sem leiðrétt hefur verið fyrir fjölda árafrá upphafi tíða. Fylgnistuðull = 0,0045; p=0,001; heildarbeinmagn =1,009 + 0,0045 x líkamsáreynsla (klst. á viku). 5%. Það er athyglisvert að hámarkslíkamshæð er náð fyrir eða um 18 ára aldur en beinmagnið vex um að minnsta kosti 2% eftir að fullri hæð er náð. Hvort hér sé um aukningu á beinþéttni eða aukningu á beinummáli að ræða er ekki unnt að fullyrða þar sem rannsókn okkar bygg- ir ekki á þrívíddarmælingu. Á hinn bóginn óx flatarmál beinanna á þessu tímabili einnig um 2% og því verður að telja líklegt að beinum- málið hafi aukist á þessu skeiði. Erfitt er að gera beinan samanburð á hámarksbeinmagni íslenskra kvenna við er- lendar niðurstöður þar sem úrtak og mælitækni þyrftu að vera nákvæmlega eins. Þær rannsóknir sem helst eru sambærilegar, frá Sví- þjóð, Hollandi, Kanada, Ástralíu og Bandaríkj- unum (hvítar konur) benda til að hámarksbein- magn kvenna í þessum löndum sé svipað (19-23). Það er athyglisvert í ljósi mismunandi breiddargráðu, mataræðis og erfða. Samkvæmt þessum rannsóknum virðist hámarksbeinmagni hins vegar náð á mismunandi aldri, það þarfn- ast þó frekari staðfestingar þar sem sumar rannsóknanna styðjast ekki við slembiúrtak eins og okkar rannsókn og sumar byggja á minni rannsóknarhópum. Kalkneysla: í rannsókninni fannst ekki marktæk fylgni milli kalkneyslu og beinmagns, nema meðal þess hóps 18 ára stúlkna sem neytti innan við 1000 mg á dag. Það magn af kalki gæti því verið æskileg kalkneysla fyrir stúlkur á þessunr aldri og er það í samræmi við fyrri erlendar rannsóknir (24,25) og okkar (26). Meðalkalkneysla íslenskra kvenna virðist mikil í samanburði við flestar aðrar þjóðir (1200-1600 mg á dag) og vel ofan áðurnefndra 1000 mg marka. Hins vegar er þó nokkur hópur íslenskra kvenna undir þessum mörkum, til dæmis neyttu yfir 10% hópsins innan við 800 mg af kalki á dag, sem gæti stuðlað að ófull- nægjandi kalksöfnun beina, þótt svo verði ekki fullyrt af okkar rannsóknum. Rannsóknin byggir á notkun tíðnikönnunarlista til ákvörð- unar fæðumagns. Aðferðafræðilegar rannsókn- ir sýna að gildi þessarar aðferðar er vel viðun- andi, en þó heldur lakara en vikulöng skráning neyslu sem almennt er talin gefa nákvæmasta mynd af neyslunni (8). Hins vegar er mat á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.