Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1998, Qupperneq 32

Læknablaðið - 15.02.1998, Qupperneq 32
120 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 sem greindust á árunum 1961-1976 og 1977-1995. Skiptingin miðast nteðal annars við áherslubreytingar í meðferð í samræmi við niðurstöður framangreindra rannsókna NWTS og SIOP. Við tölfræðilega útreikninga var beitt kí- kvaðratsprófi og t-prófi. Breytingar á ný- gengi voru reiknaðar með tímaleitni (time- trend) prófi (15). Tölfræðileg marktækni miðast við p-gildi <0,05. Gefin eru upp með- altöl, staðalfrávik og bil. Niðurstöður Aldursstaðlað nýgengi Wilmsæxlis á rannsóknartímabilinu reyndist 0,2 á 100.000 íbúa á ári og 1,0 (staðalfrávik 0,6-1,7) fyrir börn undir 15 ára aldri. Ekki varð marktæk breyting á nýgengi á tímabilinu (p>0,l). Mynd 1 sýnir fjölda tilfella á árunum 1961-1995 og hversu margir sjúklinganna voru á lífi í lok rannsóknartímabilsins. A tímabilinu frá 1961 til 1976 greindust átta einstaklingar og eru sjö þeirra látnir. Af þeim níu sem greindust frá 1977 til 1995 eru tveir látnir. Meðalaldur barn- anna var 33 mánuðir (tvö ár og níu mánuðir), staðalfrávik 19 (bil 5-77 mánuðir), en full- orðnu sjúklingarnir voru 25 og 29 ára (mynd 2). í níu tilfellum reyndist æxlið vera í hægra nýra, sjö vinstra megin og einn sjúklingur hafði æxli í báðum nýrum. Algengustu einkennin sjást í töflu II. Fyrir- ferð (65%) og kviðverkir eða óværð (53%) eru algengustu einkennin en tæpur þriðjungur sjúk- linganna hafði hita og fjórðungur sýnilega blóðmigu. Æxlin fundust yfirleitt við þreifingu, en þvagfæramyndataka (urography) var fram- kvæmd hjá 14 sjúklingum og leiddi hún alltaf í ljós æxli í nýra. Auk þess var tölvusneiðmynd tekin af kviðarholi og aftanskinurými (retro- peritoneum) hjá sex sjúklingum og ómskoðun af sama svæði framkvæntd hjá þremur. Lungnamynd sýndi meinvörp hjá tveimur sjúk- lingum (stig IV), en var eðlileg hjá hinum 15. Ekki fundust önnur meinvörp, en einn sjúkling- ur hafði sjúkdóm í báðum nýrum (stig V). Tafla I sýnir nánar stigun sjúkdómsins við greiningu. Einn sjúklingur var á stigi I (6%), sex á stigi II (35%) og sjö á stigi III (41%). Samkvæmt sjúkraskrám var enginn sjúklingur með skapn- aðargalla, en í krufningarskýrslum var minnst á að einn sjúklingur hefði verið með rangmynd- un í eggjastokkum (ovarian dysgenesis). Number 65 70 75 80 85 90 95 □ Dead at the end of study period. Peri( ■ Alive at the end of study period. Fig. 1. Number of patients with Wilms ’ tumor in 5-year periods in Iceland in 1961-1995. Number Fig. 2. Age distribution of 17 patients with Wilms' tumor in lceland in 1961-1995. The mean age was two years and nine months. Table II. Symptoms of 17patients diagnosed with Wilms’ tumor in lceland in 1961-1995. Each patient can have more than one symptom. Symptom Number (%) Abdominal mass 11 (65) Abdominal pain 9 (53) Fever 5 (29) Hematuria (macroscopic) 4 (24) Vefjaskoðun reyndist dæmigerð í öllum til- vikum nema tveimur, en þá var um villivöxt (anaplasiu) að ræða í öðru tilvikinu og sark- meinsútlit í hinu, sem er óhagstæð (unfavora- ble) vefjagreining með tilliti til horfa (tafla III). Stærð æxlanna var að meðaltali 12 crn (staðal- frávik 3,6 cm, bil 7-20 cm) og þyngd 570 g (staðalfrávik 383 g, bil 150-1400 g).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.