Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 49

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 135 upplýsingar með mæliskekkju eða óvissu (til dæmis staðalfráviki eða vikmörkum (con- fidence limits)) þegar slíkt er hægt. Niðurstöður: Lýsa ber niðurstöðum í rök- rænni röð í texta, töflum og myndum. Forðast skal að endurtaka allar upplýsingar í töflum og myndum í texta, einungis skal leggja áherslu á meginatriði. Ekki skal greina frá sömu upplýs- ingum bæði í töflu og á rnynd. IJniræða: Leggja ber áherslu á niðurstöður rannsóknarinnar sjálfrar, hvað af henni megi læra, hvað sé nýtt og mikilvægt í niðurstöðun- um. Ekki skal reyna að skrifa yfirlitsgrein um efnið í heild, slíkt á heima í yfirlitsgreinum (reviews), ekki greinum sem birta rannsóknar- niðurstöður (original articles). Hins vegar skal leggja áherslu á tengsl niðurstaðnanna við skyldar rannsóknir, gildi þeirra og takmarkanir og mikilvægi fyrir ítarlegri rannsóknir. Forðast ber vangaveliur sem ekki eru studdar af niður- stöðunum eða úr samhengi við þær. Ráðlegg- ingar sem byggja á niðurstöðum rannsóknar- innar, um greiningu vandamála og meðferð eru hins vegar sjálfsagðar. Þakkir: Þakka skal samstarfsaðilum sem lagt hafa hönd á plóginn við framkvæmd og úr- vinnslu en ekki nægilega til að réttlæta sæti meðhöfundar (sjá að ofan). Hér má nefna þá sem hafa veitt ýmsa tæknilega aðstoð, aðstoð- að við hluta gagnasöfnunar, veitt ráð um stað- tölulega útreikninga og svo framvegis. Enn- fremur er rétt að þakka þeim sem hafa greitt götu höfunda, til dæmis yfirmanni deildar, þeim er veita aðgang að tækjabúnaði í þeirra umsjá og fleira. Yfirleitt er ekki ástæða til að þakka aðkeypta aðstoð sem greitt er fyrir fullu verði. Síðast en ekki síst ber að geta allra styrk- veitinga til rannsóknarinnar og þakka fyrir þær. Heimildir: Heinrildir skulu tölusettar í þeirri röð, sem þær koma fyrir í texta. Dæmi: „Því er haldið frain (1), að...en síðari rannsóknir (2) leiddu í ljós...meðferð hefur breyst með til- komu nýrra lyfja (3) .......áður höfðu menn talið (4)...“. Fara skal eftir þeim dæmum sem hér eru tal- in að neðan, en þau eru byggð á formi því sem notað er í Index Medicus. Greint skal frá nöfn- um höfunda, samkvæmt enskri ritvenju. Til- greina ber alla höfunda, nema þeir séu fleiri en sex. Þá skal geta sex og gefa til kynna með orðunum, et al., að þeir séu fleiri. Þessu næst komi allur greinartitill, þá nafn tímarits í stytt- ingu í samræmi við Index Medicus (List of Jo- umals Indexed: http://www.nlm.nih.gov); birt- ingarár, árgangur (bindi); blaðsíðutal (fyrsta- síðasta). Bækur skulu tilfærðar: Höfundur, bókartitill, útgáfustaður, útgefandi, útgáfuár. Tilvitnanir í greinar sem samþykktar hafa ver- ið til birtingar skulu gerðar eins og að ofan greinir, á eftir heiti rits standi „Bíður birtingar, ártal“ eða „In press, ártal“. Almennt er rétt að forðast eftir föngum tilvitnanir í ágrip, „óbirtar niðurstöður“ og „persónulegar upplýsingar" (eingöngu inni í texta þar sem getið skal ein- staklings og hvenær upplýsingar eru fengnar). Tilvitnun í munnlegar upplýsingar er óheimil. Dæmi um rétta uppsetningu heimilda: Tímarit •Venjuleg tímaritsgrein: 1. Hannesson G. íslenskt læknafélag. Læknablaðið 1915; 1: 3. 2. Mann JM, Chin J. AIDS: A global per- spective. N Engl J Med 1988; 319: 302-3. • Samtök eða nefnd sem höfundar: 3. The Committee on Enzymes of the Scand- inavian Society for Clinical Chemistry and Cl- inical Physiology. Recommended method for the determination of gammaglutamyltransfera- se in blood. Scand J Clin Lab Invest 1976; 36: 119-25. • Nafnlaus grein: 4. Anonymous. Coffee drinking and cancer of the pancreas (editorial). BMJ 1981; 283: 628. • Fylgirit: 5. Frumin AM, Nussbaum J, Esposito M. Functional asplenia: demonstration of splenic activity by bone marrow scan (abstract). Blood 1979; 54/Suppl. 1: 26a. • Tímarit með sérblaðsíðutali í hverju hefti: 6. Seaman WB. The case of the pancreatic pseudocyst. Hosp Pract 1981; 16 (Sep): 24-5. Bækur, bókarkaflar og önnur rit • Einn (eða fleiri) höfundar að bókinni allri: 7. Osler AG. Complement: mechanisms and functions. Englewood Cliffs: Prentice-Hall, 1976: 24. • Bókarkafli: 8. Chapin-Robertson K, Edberg SC. Mea- surement of antibiotics in human body fluids: techniques and significance. In: Lorian V, ed. Antibiotics in Laboratory Medicine. 3rd ed. Baltimore: Williams & Wilkins, 1991: 295- 366. • Doktorsrit: 9. Holm PG. Social consequences of chronic
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.