Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 58
144 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Kári Stefánsson er forstjóri íslenskrar erf<5agreiningar. Ljósm.: -jt- Lyngháls 1 og gekk í síðasta mánuði frá samningi um kaup á öllu húsinu, alls 3.600 fermetr- um. Verður flutt á efri hæð húss- ins um miðjan febrúar og í kjall- arann síðar á árinu. Uppgötvanir skili sér til samfélagsins Er of hröð stækkun og starfs- mannafjölgun ekki líka visst áhyggjuefni? „Jú, við höfum vissar áhyggjur af hröðum uppgangi fyrirtækis- ins en vonum vissulega að stækkunin verði því ekki til trafala. Þessu verður meðal ann- ars mætt með því að gefa rann- sóknarteymum meira sjálfstæði, þau einbeita sér hvert um sig að sínum sjúkdómi og nota til þess þau meðul sem hópurinn og fyr- irtækið hefur yfir að ráða, það er þekkingu, tækni og öllu sem þarf til að beita fyrir sig í skapandi starfi. Við setjum okkur ákveðin markmið í upphafi og skoðum reglulega hvernig tekist hefur að ná þeim. Stundum erum við á réttri leið, stundum miðar hægt og stundum þarf að breyta stefn- unni en ég held að allir starfs- menn séu mér sammála um að hér séu reknar kraftmiklar og áhugaverðar rannsóknir sem leiða vonandi til þess að nýjar uppgötvanir skili sér til þjóðfé- lagsins í bættri meðferð á sjúk- dómurn." Þarna er Kári til dæmis að tala um hugsanlega lyfjaframleiðslu sem kæmi í kjölfar uppgötvana í rannsóknarstarfinu. í samninga- viðræðum við lyfjaframleiðend- ur segist Kári jafnan kynna það sjónarmið íslenskrar erfðagrein- ingar að íslenskt samfélag fái að njóta hugsanlegs ávinnings af starfsemi og samvinnu við þau. „Þar gæti til dæmis verið um að ræða að lyfjafyrirtækið gæfi ís- lendingum viðkomandi lyf þegar framleiðsla hæfist. Akveðinn sjúklingahópur fengi þá ókeypis lyf þann tíma sem erlendi fram- leiðandinn hefur á því einka- leyfi, sem yfirleitt eru 15 ár. Þannig mætti segja að þeir sem hafa lagt fram efnivið til rann- sóknanna njóti þeirra í einhverju þegar niðurstöður hafa hugsan- lega leitt til nýjunga." Mikið fjármagn hefur verið sett í líftækni- og genarannsókn- ir víða um heirn undanfarin ár. Þannig er talið að í Evrópu starfi nú vel yfir 700 fyrirtæki á þessu sviði með yfir 27 þúsund starfs- menn og að fjárfesting í rann- sóknum og þróun hafi verið nærri 80 milljarðar á síðasta ári. I Bandaríkjunum er mun meiri gróska í greininni þar sem fjöldi fyrirtækjanna er nærri 1.300, starfsmannafjöldi kringunt 120.000 og fjárfestingin um 400 milljarðar króna. Islensk erfðagreining er einn þeirra aðila sem á mikið samstarf við lækna vegna rannsókna sinna á sjúkdómum og erfðum. „Hérlendis hafa margs konar rannsóknir af þessu tagi farið frant en ekkert af þessari gráðu. Við erum komin mörgum skref- um lengra hvað snertir aðferðir og eigum möguleika á að vinna hér hluti sem ekki hefur verið hægt að gera hérlendis áður. Við erum að vinna verkefnin til enda og svo er untfangið ntun meira. Við höfum átt góða samvinnu við aðrar rannsóknarstofur og samvinna við lækna hefur geng- ið lygilega vel. Astæðan fyrir því er nteðal annars sú að við bjóð- um læknum að koma hingað og vinna með okkur. Þeir senda ekki aðeins sýni heldur taka beinan þátt í starfinu og hugmyndin er sú að fyrirtækið verði eins konar opin aðstaða fyrir lækna til að koma hingað og vinna ákveðin verkefni, þeir geta séð drauma sína rætast hér.“ Læknisfræðin byggir á notkun persónu- upplýsinga Meðferð persónuupplýsinga er viðkvæmur málaflokkur og áður en nokkrar vísindarannsóknir fara fram á fólki þar sem notaðar eru skráðar upplýsingar, til dæm- is úr sjúkraskrám verður að leita leyfis tölvunefndar en starf hennar byggir meðal annars á lögum um notkun, söfnun og nteðferð persónulegra upplýs- inga. „Læknisfræðin byggir í dag á notkun persónuupplýsinga, um sjúklinga og skyldmenni þeirra. Upplýsingar urn heilbrigt fólk hafa verið notaðar til að draga ályktanir um það hvað valdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.