Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 66
150 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 6. grein Ursögn Úrsögn skal vera skrifleg og send stjórn félagsins með minnst eins mánaðar fyrirvara. Ef FUL á í deilu við ríki, sveitarfélög eða aðra vinnuveitendur, getur enginn félagi leyst sig undan þeim skyldum, sem félagið leggur þeim á herðar. 7. grein Heiðursfélagar Félagið getur kosið heiðursfélaga, lækni, vísinda- mann eða velunnara félagsins. Val hans skal fara fram á löglegum aðalfundi og þarf samþykki að minnsta kosti 3/4 fulltrtía fundarins. III. kafli Fjármál 8. grein Félagsgjöld Aðalfundur ákveður árgjald til FUL, fyrir hvem gjaldskyldan félaga, að fenginni tillögu stjórnar. Gjalddagi er ákveðinn af stjórn. Við ákveðnar að- stæður getur stjórn félagsins veitt einstökum lækn- um undanþágu frá félagsgjöldum til eins árs í senn. Heiðursfélagar skulu undanþegnir félagsgjöldum. 9. grein Framlag LI Samkvæmt lögum Læknafélags íslands greiðir LÍ hluta árgjalda félagsmanna sinna til Félags ungra lækna. Framlag Læknafélags Islands til Félags ungra lækna er nú 10% af árgjaldi ungra lækna inn- an LÍ. 10. grein Fjárhagsáætlun Stjórn félagsins skal undir stjórn gjaldkera gera fjárhagsáætlun fyrir hvert ár og leggja fyrir aðal- fund. Rekstur félagsins og ráðstöfun fjár skal vera innan ramma þess sem árleg fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir. 11. grein Reikningsár Reikningsár félagsins skal miðast við aðalfundi. IV. kafli Aðalfundur, aukaaðalfundur og félagsfundir 12. grein Aðalfundur Aðalfundur fer með æðsta vald í málefnum félags- ins. Aðalfund skal halda ár hvert á tímabilinu ágúst - desember. Aðalfund skal boða með að minnsta kosti tveggja vikna fyrirvara. Aðalfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað. Tillögur til lagabreytinga, ályktana eða stjórnarkjörs skulu sendar stjórn félagsins að minnsta kosti 10 dögum fyrir fundinn. Stjórn FUL skal birta eftirtalin gögn minnst einni viku fyrir að- alfund: 1. Skýrslu stjórnar. 2. Arsreikning liðins árs. 3. Fjárhagsáætlun. 4. Tillögur til lagabreytinga. 5. Tillögur til ályktana. 6. Tillögur um stjórnarkjör. 7. Önnur mál sem borist hafa. Allir félagsmenn FUL eiga rétt á að sitja aðalfund með málfrelsi, tillögurétti og atkvæðisrétti. Lækn- um í öðrum aðildarfélögum LÍ er frjálst að sitja fundinn og hafa málfrelsi. Formaður eða staðgengill hans setur fund og til- nefnir fundarstjóra og fundarritara. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins og yfirlit sjóða í vörslu hans. 3. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun næsta árs. 4. Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta ár. 5. Kosning stjórnar og meðstjórnar samkvæmt 15. grein. 6. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á aðalfund LI til eins árs í senn. 7. Kosning endurskoðanda og varamanns hans úr hópi félagsmanna til eins árs í senn. 8. Lagabreytingar. 9. Önnur mál. Ályktunartillögur um málefni, sem eru á dagskrá fundarins, mega koma fram á fundinum sjálfum. Aðrar tillögur til ályktana, sem ekki hafa verið kynntar samkvæmt 4. tl. 12. gr., skal bera fram, þegar áður innsendar tillögur eru lagðar fram. Skýrslu stjórnar og niðurstöður aðalfundar skal birta svo skjótt sem auðið er. 13. grein Aukaaöalfundur Stjórn félagsins eða félagsmenn geta kvatt til auka- aðalfundar ef þeir telja brýna nauðsyn bera til og skal þá boðun vera samkvæmt gr. 14 laga þessa. 14. grein Félagsfundir Stjórn félagsins skal boða til almennra félagsfunda svo oft sem efni standa til, eða að minnsta kosti 1/4 gjaldskyldra félaga, eða 1/3 á vinnustað, krefjist þess samanber grein 18, en þó eigi sjaldnar en tvis- var á vetri. Félagsfundi skal boða, með að minnsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.