Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 76

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 76
\ itfst ZOCOR (SIMVASTATIN, MSD) _^Best í sínum fyrir sjúklinga sqjti fengió hafa kransæóastíflu og sjúklingai lyieö hjartaöng, eins I ,'5» oc nt var fram á í 4S Zocor® - einstakar niöurstööur hjá sjúklingum sem fengið hafa krans- æöastíflu og hjá sjúklingum með hjartaöng*** Á ■ Eykur lífslíkur um 30%’* ** (P=0,0003) ■ Minnkar hæftu á hjartadauða um 42%! (P=0,00001) ■ Langtímareynsla og langtímaöryggi staðfest.3 Zocor MSD, 890108 TÖFLUR; C 10 AA 01 R 0 Hver tafla inniheldur: Simvastatin- um INN 10mg, 20mg eða 40mg. Eiginleikar: Lyfið blokkar HMG-CoA-redúktasa og dregur þannig úr nýmyndun kólesteróls. Lyfið lækkar heildarkólesteról, LDL-kól- esteról og VLDL-kólesteról. 95% af lyfinu frásogast og berst til lifrar. Próteinbind- ing í plasma er meiri en 94%. Hámarksblóöþéttni næst 1-2 klst eftir inntöku. U.þ.b. 60% skiljast út í galli, en 13% í þvagi. Ábendingar: Hækkað kólesteról í blóði, þeg- ar sérstakt mataræði befur ekki borið tilætlaðan árangur. Meðferð á sjúklingum, sem fengið bafa kransæöastiflu og sjúklingum með bjartaöng, til aö auka lífslikur, minnka hættu á kransæðastíflu og minnka þörfina á hjáveituaðgerðum og krans- æðavíkkunum. Frábendingar: Lifrarsjúkdómur eöa bækkuð lifrarenzým í blóði af ókunnri orsök. Ofnæmi fyrir lyfinu. Meöganga og brjósfagjöf: Lyfið ætti ekki að gefa konum á barneignaaldri nema notuð sé örugg getnaðarvörn. Varúð: Mælt er með því að mæld séu lifrarenzým í sermi fyrir meðferð og síðan reglulega, sérstak- lega, ef uppbafsgildi eru verulega bækkuð og ef sjúklingurinn neytir oft áfengis. Aukaverkanir: Algengar (>1%): kviðverkir, hægðatregða, uppþemba, ógleði. Sjald- gæfar (0,1-1%): slen, svetnleysi, höfuðverkur, lystarleysi, niðurgangur, útþot. Ör- sjaldgæfar(<0,1%): vöövabólga. Kreatingildi i sermi geta einstaka sinnum bækkað við meðferð með lyfinu. Milliverkanir: Hækkuð blóðþéttni warfaríns og díkúmar- óls hefur sést, ef lyfið er tekiö samtímis þessum lyfjum. Par sem hætta á vöðva- bólgu (myositis) eykst, ef náskylt lyf, lóvastatín, er tekið samtímis fíbrötum, nikó- tínsýru og ónæmisbælandi lyfjum.t.d. ciklóspóríni, ber að fylgjast með kvörtunum um vöðvaverki og kanna CK-gildi i sermi. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammtar eru einstaklingsbundnir; venjulega 10-40mg einu sinni á dag. Lyfið á að taka að kvöldi. Byrjunarskammtur er oftast 10mg á dag. Auka má skammtinn á 4 vikna fresti, ef með þarf. Ekki er mælt með stærri skammti en 40mg á dag. Jafn- framt er haldiö áfram sérstöku mataræði til aö lækka kólesteról. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð: Töflur 10mg: 28 stk. (þynnupakkað)- 3693 kr. 98 stk. (þynnupakkað) - 10807 kr. Töflur 20mg: 28 stk. (þynnupakkað) - 5638 kr. 98 stk. (þynnupakkað) - 16948 kr. Töflur 40mg: 28 stk. (þynnupakkaö) - 6449 kr. 98 stk. (þynnupakkað) - 20025 kr (sept '97). ís- lenskur umboðsaðili: Farmasía ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavik. Tilvísanir: 1) Scandinavian Simvastatin Survival Study Group: Randomized Trial of cholester- ol lowering in 4444 patients with coronary heart disease: The Scandinavian Sim- vastatin Survival Study (4S). Lancet 344(8934); 1383-1389,1994 2) Kjekshus et al: Reducing the risk of coronary events: Evidence from the Scand- inavian Simvastatin Survival Study (4S). Am J Cardiol 76(9): 64C-68C, 1995 3) Pedersen TR et al: Safety and tolerability of cholesterol lowering with simvasta- tin over 5 years in the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Arch Intern Med.156: 2085-2092,1996 «£» MERCK SHARP & DOHME FARMASIA ehf. * Skrásett vörumerki fyrir Merck & CO., INC., Whitehouse Station, N. J., U.S.A. ** í samræmi viö ábendingu, sem lyfjanefnd hefur samþykkt. *** Sjúklingar undir 75 ára aldri með kólesteról í sermi yfir 5,5 mmól/l.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.