Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 83
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 167 5. Mér hefur einnig verið tjáð og ég skil að læknisfræði getur verið óviss vísindi. Enga full- vissu er því unnt að veita um árangur aðgerðarinnar. 6. Ég heimila að heilbrigðisstarfsfólk í námi geti horft á aðgerðina og taka megi upp mynd- ir og hljóð við aðgerðina enda sé slíkt gert í þágu menntunar og þekkingar. Mér hefur verið tjáð að persónuauðkenni mín verði ekki sýnileg á slíkum myndum. 7. Ég samþykki að ganga megi frá hvers konar vefjum eða líkamshlutum sem fjarlægðir eru við aðgerðina. Ennfremur heimila ég að vefi, líkamshluta og líkamsvökva sem fjar- lægðir eru við aðgerðina megi nota til vísindarannsókna - liggi samþykki siðanefndar fyrir um framkvæmd rannsóknarinnar. Með undirskrift minni staðfesti ég: 1. að ég hef lesið og samþykkt ofanskráð 2. að mér hefur verið gerð grein fyrir þeirri aðgerð sem gerð verður og ég hef allar þær upplýsingar sem ég æski, og 3. að ég hér með leyfi framkvæmd aðgerðarinnar. B. Undirskriftir a. Undirskrift sjúklings____________________________________________________________________ b. Undirskrift fulltrúa sjúklings (ef sjúklingur er ófær um það sjálfur (getið um ástæðu)). c. Undirskrift læknis________________________________________________________________________________________ (með undirskrift minni er staðfest að ég veitti sjúklingi þær upplýsingar sem ég tel réttastar um þessa aðgerð) Vinsamlegast athugaðu að þú getur samþykkt öll ofanskráð atriði eða einungis hluta þeirra með undirskrift þinni. Vinsamlegast strikaðu yfir þau atriði sem þú samþykkir ekki. Með þessari undirskrift afsalar þú þér ekki rétti til að sækja mál þitt vegna mistaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.