Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 10

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 10
194 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Hornhimnuígræðslur á íslandi 1981-1996 Andri Konráösson”, Friöbert Jónasson'2*, Óli Björn Hannesson2’, Einar Stefánsson121 Konráðsson A, Jónasson F, Hannesson OB, Stef- ánsson E Penetrating keratoplasty in Iceland 1981-1996 Læknablaðið 1998; 84: 194-200 Introduction: Penetrating keratoplasties have been performed in Iceland since 1981 and are the only type of organ transplantation done in the country. Previous studies have shown that Iceland differs from most other countries in regard to indications for penetrating keratoplasty. Material and inethods: The files of all patients who underwent penetrating keratoplasty from 1981 to lst of January 1996 were reviewed. Results: During the period 99 penetrating ker- atoplasties were performed on 94 eyes in 76 patients, age five to 94 years. Penetrating keratoplasty was most commonly performed on 30-39 years old. The most frequent indications were macular corneal dy- stophy (35%), pseudophakic bullous keratopathy (13%) and keratoconus (10%). Fresh donor corneas were 73 and 26 cultured. The mean visual acuity with correction, measured with a Snellen chart was 0.15 preoperatively but 0.46 at six months postoperatively and 0.53 at 18 months postoperatively. The most common complications were graft rejection and in- fection. Discussion: The annual number of penetrating ker- atoplasties per 100 thousand inhabitants is approx- imately the same in Iceland and the UK but signi- ficantly lower than in the USA. Macular corneal dy- strophy is a common indication in Iceland contrary to other countries, accounting for more than a third of all grafts, which again may explain the favorable out- come of grafts in this study as nieasured by visual acuity. Frá " læknadeild Háskóla Islands,21 augndeild Landspítal- ans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Friöbert Jónasson, augn- deild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: líffæraflutningar, hornhimnuígræðslur, höfnun, sjónskerpa, arfgeng blettótt hornhimnuveiklun. Keywords: organ transplantation, keratoplasty, graft rejection, visual acuity, macular corneal dystophy. Ágrip Inngangur: Hornhimnuígræðslur hafa verið framkvæmdar á íslandi frá árinu 1981 og eru einu líffæraflutningarnir sem gerðir eru hér á landi. Efniviður og aðferðir: Sjúkraskrár allra sem gengist höfðu undir hornhimnuígræðslu frá 1981 til 1. janúar 1996 voru skoðaðar. Niðurstöður: A tímabilinu voru gerðar 99 hornhimnuígræðslur á 94 augum í 76 sjúkling- um, fimm til 94 ára og voru flestir í aldurs- hópnum 30-39 ára. Algengustu ábendingarnar voru arfgeng blettótt hornhimnuveiklun (35%), innþekjubilun (13%) og keilulaga hornhimna (10%). Alls voru 73 gjafahornhimnur ferskar en 26 komu frá augnbanka. Sjónskerpa með leiðréttingu, mæld með Snellen-töflu var að meðaltali 0,15 fyrir aðgerð, 0,46 sex mánuðum eftir aðgerð og 0,53 18 mánuðum eftir aðgerð. Algengustu fylgikvillarnir voru höfnun og sýk- ingar. Umræða: Hornhimnuígræðslur eru nánast jafntíðar á Islandi og á hinum Norðurlöndunum og Bretlandi en mun fátíðari en í Ástralíu og Bandaríkjunum. Algengasta ábendingin hér á landi (arfgeng blettótt hornhimnuveiklun) kemst varla á blað nokkurs staðar annars stað- ar og stafar það af óvenjuháu al^engi þessa arf- genga sjúkdóms hér á landi. Árangur í formi bættrar sjónskerpu er betri í þessari rannsókn en erlendum og skýrist það að nokkru leyti af ójöfnu hlutfalli ábendinga fyrir ígræðslum milli landa. Inngangur Fyrsta velheppnaða hornhimnuígræðslan var franrkvæmd seint á síðustu öld (1). Undanfarin 30 ár hefur orðið gífurleg fjölgun slíkra að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.