Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1998, Qupperneq 12

Læknablaðið - 15.03.1998, Qupperneq 12
DOUGAN DOUGAN Doliqan HYLKI; N02AX02 RE Hvert hylki inniheldur: Tramadolum INN. klórlð. örkristallað. 50 mg. Eiginleikar: Sterkt verkjalyf. sem verkar á svipaðan hátt og morfín. Lyfið tengist mý, delta og kappa viðtökum (miðtaugakerfi svipað og morfln, en hemur þar að auki endurupptöku noradrenalíns og serótóníns í taugaendum. Lyfið hefur einnig hóstastillandi verkun. en áhrif á öndun, þarmahreyfingar og blóðrásarkerfi eru mjög lítil eftir venjulega skammta. Þolmyndun og ávanahætta eru hverfandi. Lyfið frásogast vel eftir inntöku og nær verkun hámarki eftir 1-2 klst. Lyfið skilst út (þvagi. óbreytt og sem umbrotsefni. Helmingunartími í blóði er 5-7 klst., nokkru lengri hjá öldruðum og um helmingi lengri hjá sjúklingum með verulega skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi. Abendingar: Miklir eða meðalsvæsnir verkir. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Eitrun eða ofskömmtun með efnum, sem hafa slævandi áhrif á miðtaugakerfið. Aukaverkanin Algengasta aukaverkunin er ógleði (6%). Algengar (>1%): Almennar: Aukin svitamyndun, svimi, höfuðverkur, þreyta, deyfð. Hjarta- og æðakerfi: Stöðubundinn lágþrýstingur. Meltingarfæri: Munnþurrkur, ógleði, uppköst. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Syfja. Hjarta- og æðakerfi: Hraður hjartsláttur, háþrýstingur. Miðtaugakerfi: Vöðvatitringur, órói. Meltingarfæri: Hægðatregða, niðurgangur, kviðverkir. meltingartruflanir. Húð: Kláði. Þvagfæri: Þvaglátatruflanir. Augu: Sjóntruflanir. Eyru: Suð fyrir eyrum. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Almennar: Hiksti. Miðtaugakerfi: Skyntruflanir, rugl, þunglyndi. Meltingarfæri: Aukinn loftgangur, truflanir á bragðskyni, bólga í munni, útbrot. Húð: Utbrot. Milliverkanir: Gjöf lyfsins samtfmis notkun sterkra geðlyfja getur leitt til krampafloga. Lyfið á ekki að gefa sjúklingum sem nota MAO- hamlandi lyf eða hafa notað þau á síðustu tveimur vikum. Címetidín getur seinkað umbroti lyfsins og karbamazepín getur stytt verkunartíma. Eiturverkanir: Einkenni um ofskömmtun eru uppköst. veikur púls, skert meðvitund eða dásvefn, krampaflog og öndunarlömun. Meðferð: Tafarlaus vistun á gjörgæslu til að meðhöndla öndunarlömun. Naloxón dregur úr öndunarlömun og díazepam dregur úr krömpum. Varúð: Lyfið er ekki nothæft til að draga úr fráhvarfseinkennum morfíns. Hætta á ávana og fíkn er hverfandi við venjulega notkun lyfsins, en ekki er hægt að útiloka slíka hættu við langvarandi meðferð og hjá sjúklingum með tilhneigingu til lyfjamisnotkunar. Lyfið verður að nota með varúð hjá sjúklingum með höfuðáverka, hækkaðan þrýsting í miðtaugakerfi. mikið skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi, flogaveiki eða lost. Sérstakrar varúðar verður að gæta, ef lyfið er gefið sjúklingum með skerta lungnastarfsemi eða þeim, sem taka lyf með öndunarslævandi verkun. Lyfið dregur úr viðbragðsflýti og ber því að forðast akstur vélknúinna farartækja og stjórnun véla þegar lyfið er tekið. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á ekki að nota á meðgöngutíma. Lyfið skilst út (mjólk í svo litlu magni (um 0,1 % af gefnum skammti) að það er væntanlega skaðlaust fyrir barn á brjósti. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammta þarf að stilla eftir eðli verkja og næmi sjúklings. Venjulegir skammtar eru 50-100 mg 3-4 sinnum á sólarhring. Yfirlein er ekki þörf á stærri sólarhringsskammti en 400 mg. en gefnir hafa verið sólarhringsskammtar allt að 800 mg og hafa sjúklingar þolaðþá vel. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum innan 15 ára aldurs. Pakkningar og hámarksverð 1. okt. 1997: Hylki: 20 stk. 962 kr. Hylki: 100 stk. 3.699 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.