Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 16

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 16
198 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Table II. Annual number of penetrating keratoplasties per 100 thousand inhabitants in three countries. Contry No. of operations Reference period lceland 2.9 1988-1990 UK 3.6 1992 USA 15.2 1988-1990 Number of patients Age groups (years) Fig 6. Relaíive frequency of macular corneal dystrophy as an indication for penetrating keratoplasty in different age groups. um við aðgerðina en hver punktur sem fellur ofan skálínunnar táknar að sjónskerpa hefur batnað. Þrír hornhimnuþegar hafa farið í sjón- lagsaðgerð til að bæta sjónskekkju. Umræða Fjöldi aðgerða, aldur og kyn: Tafla II sýnir fjölda hornhimnuígræðslna á hverja 100 þúsund íbúa á íslandi, í Bandaríkjunum og Bretlandi. Miðað við mannfjölda gera ís- lendingar álíka margar hornhimnuígræðslur og aðrar Norðurlandaþjóðir og Bretar en Astralíu- menn þrefalt fleiri og Bandaríkjamenn enn fleiri. Astæðurnar fyrir þessum mun eru ekki ljósar en sem hluta af skýringunni má benda á mjög hátt algengi innþekjubilunar eftir augasteinsaðgerð í Bandaríkjunum (14). Aldursdreifingin er tvítoppa (mynd 1). Flestar aðgerðirnar voru framkvæmdar á fólki á aldrinum 30-39 ára eða 23 og þar af voru 17 vegna arfgengrar blettóttrar hornhimnuveikl- unar. Þetta undirstrikar það að fólk með þennan sjúkdóm er venjulega komið með verulega sjónskerðingu um þrítugt. Mynd 6 sýnir hlut- fall arfgengrar blettóttrar hornhimnuveiklunar af ábendingum í mismunandi aldursflokkum. Seinni toppurinn er í aldurshópnum 60-89 ára. Þar eru ábendingarnar fjölbreytilegri en sú algengasta er innþekjubilun af ýmsum orsökum. Ekki er marktækur munur á hlutfalli kynja. Abendingar: Arfgeng blettótt hornhimnu- veiklun er langalgengasta ábendingin fyrir hornhimnuígræðslu (35%) en samkvæmt rannsókn Friðberts Jónassonar, Jóhanns Heiðars Jóhannssonar og fleiri var þessi sjúkdómur ábending fyrir 31% hornhimnu- ígræðslna á íslendingum 1974-1988 (12). Tafla III sýnir hlutföll ábendinga fyrir horn- himnuígræðslum í nokkrum erlendum rannsóknum (2,7,10,11,14). Arfgeng blettótt hornhimnuveiklun kemst aðeins á blað í einni þeirra og er þar ábending fyrir 1,2% aðgerða. Algengi arfgengrar blettóttrar hornhimnu- veiklunar er talið 10 einstaklingar á hverja 100 þúsund íbúa á Islandi en 0,2 á hverja 100 þúsund í Danmörku og 0,1 í Bandaríkjunum (12). Talið er að meingenið hafi borist til Islands mjög snemma og útbreiðsla þess sé orðin mjög mikil fyrir svokölluð forfeðraáhrif (founder effect) (3). Nýlega hefur tekist með genatengslarannsóknum að staðsetja erfða- fræðilega orsök þessa sjúkdóms í íslenskum iaoie ni. maicanons jor corneai , Indications iranspianianons in six lceland siuaies ('70). UK USA Australia West Bank Singapore Dystrophies (42) (16.1) - (7) (5.3) (12.5) -Thereof MCD (35) (1.2) - - - - -Thereof Fuch's (6) (11.4) (5.8) - (0.5) (1.8) Keratoconus (10) (19.9) (24.2) (31) (37.5) (17.9) Bullous keratopathy (16) (22.0) (23.0)” (25) (1.9) (3.6) HSV keratitis (5) (10.6) - - (10.6) (5.4) Infections other than HSV (12) (15.5) (8.2) - (25.0) (35.7) Regrafts (6) 2) (13.1) (14) (7.0) - Trauma (D (4.6) - - (4.8) (14.3) Reference Present study 7 14 2 10 11 Psudophakic bullous keratopathy only. Regrafts were not considered an individual indication in this study, but classified according to the indication for the original keratoplasty. The actual proportion of regrafts was 16%.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.