Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1998, Qupperneq 26

Læknablaðið - 15.03.1998, Qupperneq 26
206 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Table II. Number and percentage of patients and controls with specified risk factors. P-values and f-values using Yates-correct- ion. Total number of patients is 18. Total number of controls is 36. Risk factors Patients Number (%) Controls Number (%) P-value *2 Umbilical catheter 5 (27.8) 9 (25.0) 1 0 Perinatal asphyxia § 11 (61.1) 15 (41.7) 0.3 1.1 Polycythemia # 2 (11.1) 1 ( 2.8) 0.3 ** Acute/semiacute cesarian section 12 (66.7) 8 (22.2) 0.004’ 8.3 Respiratory distress 8 (44.4) 8 (22.2) 0.2 1.9 Small for gestational age 4 (22.2) 7 (19.4) 1 0 §: Defined as one or more of the following: abnormal CTG (cardiotocogram), meconium stained amniotic fluid, Apgar score <5 at one minute and <7 at five minutes or the need for resuscitation. #: As documented by clinical symptoms and the need for plasmapheresis. *=Significant difference. **=Calculated using Fishers exact test. Table III. Number of patients and controls with specified number of risk factors. Tliere is a significant linear trend towards more risk factors per individual in the patient group (p=0.01). Number of risk factors Patients Number (%) Controls Number (%) Total Patient (%) No risk factors 1 ( 5.6) 15 (41.7) 16 ( 6.3) 1 risk factor 4 (22.2) 6 (16.7) 10 (40.0) 2 risk factors 4 (22.2) 6 (16.7) 10 (40.0) 3 or more risk factors 9 (50.0) 9 (25.1) 18 (50.0) Total 18 (100) 36 (100) 54 (33.3) með sykursýki. Fimmtán samanburðarbörn (41,2%) höfðu engan áhættuþátt. Þrettán sjúk- lingar (72,2%) og 15 samanburðarbörn (41,2%) höfðu tvo eða fleiri áhættuþætti. Níu börn úr hvorum hópi höfðu þrjá eða fleiri áhættuþætti. P-gildi fyrir línulega leitni, í þá átt að fleiri sjúklingar en viðmiðunarböm hafi marga áhættuþætti, er 0,01 (x2=6,7) og er það marktækur munur. Umræða Rannsóknin leiddi ekki í ljós marktækan mun á magnaukningu þeirrar fæðu sem sjúk- lingarnir höfðu fengið í maga áður en þeir veiktust og á fæðu samanburðarbarnanna. Þessar niðurstöður eru í samræmi við niður- stöður Lui og samstarfsfólks (11), en þau fundu ekki heldur mun milli sjúklinga og samanburð- arbarna hvað varðar magnaukningu. Ljóst er þó af myndum 1 og 2 að dreifing mæligildanna er mikil og því óvíst að hægt sé að sýna fram á mun þótt einhver væri. Zabielski og samstarfsfólk (6) komust að annarri niðurstöðu en þau gerðu rannsókn á tímabili þar sem voru bæði stök tilfelli og far- aldur. Meðan eingöngu greindust stök tilfelli fannst ekki annar munur á fæðumagni sjúk- linga og samanburðarbarna en sá að sjúkling- arnir fengu meira magn daginn áður en þarma- drepsbólgan greindist. I faraldrinum fengu sjúklingarnir meira en samanburðarbörnin og magnið var aukið hraðar. McKeown og sam- starfsfólk (12) framkvæmdu svipaða rannsókn og fundu að sjúklingarnir höfðu fengið meira magn fæðu en samanburðarbörnin. Við fundum ekki heldur marktækan mun milli hópanna á gerð þeirrar fæðu sem börnin fengu. Það er í andstöðu við rannsókn Lucas og Cole (7) sem lýstu allt að tífalt hærri tíðni þarmadrepsbólgu hjá börnum sem fengu ein- göngu þurrmjólk en hjá börnum sem eingöngu fengu brjóstamjólk. Virtist þeim gerilsneydd gjafamjólk gera sama gagn og fersk til að draga úr hættu á sjúkdómnum. Kliegman (13) lýsti því hins vegar yfir um svipað leyti að fátt benti til þess að brjóstamjólk hefði áhrif á tíðni sjúk- dómsins. Tvö af öðrum atriðum sem skoðuð voru í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.