Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 37

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 215 Njálgssýkingar í leikskólabörnum í Reykjavík og Kópavogi Benóný Jónsson, Karl Skírnisson Jónsson B, Skírnisson K Pinworm infections in children in playschools in Iceland Læknablaðið 1998; 84: 215-8 Objective: The aim of the study was to examine the prevalence of pinworm (Enlerobius spp.) infections in children in playschools in the Reykjavfk urban area, Iceland. Material and methods: In November and December 1992 a cellulose tape sample was taken from the anal region of 184 of 526 two to five year old children at nine playschools in Reykjavík and Kópavogur. Furthermore, the teachers and parents were ques- tioned about known pinworm cases in the children in the previous six months. Results: Eleven of the 184 children examined (6%) were infected with pinworms. Infection was mainly found in children in fifth (13.2%, n=53) and sixth (7.1%, n=42) year. No infections were found in three year children (n=44). Only one two year child had pinworms (2.2%, n= 45). Fourteen (4.1%) of the 342 children not examined in the playschools had a history of pinworm infection in the previous six months. Conclusion: The results indicate that pinworm in- fections are rare in two and three year children but every tenth of the four or five year old children had pinworms. In most cases neither the staff of the play- schools nor the parents had suspected the infection. Key words: Enterobius spp., Iceland, pinworm, play- school. Correspondence: Karl Skírnisson, Institute for Ex- perimental Pathology, University of lceland, IS-112 Reykjavík, lceland. E-mail: karlsk@rhi.hi.is Frá Tilraunastöö Háskóla íslands í meinafræðum. Fyrir- spurnir og bréfaskipti: Karl Skírnisson, Tilraunastöö Há- skóla íslands í meinafræöi aö Keldum, 112 Reykjavík. Tölvupóstur karlsk@rhi.hi.is Lykilorð: Enterobius spp., njálgur, leikskólabörn. Ágrip Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni njálgssýkinga í börnum í nokkrum leikskólum í Reykjavík og Kópavogi. Efniviður og aðferðir: I nóvember og des- ember 1992 var leitað með svonefndri lím- bandsaðferð að ummerkjum um njálg í 184 af 526 börnum á níu leikskólum í Reykjavík og í Kópavogi. Leikskólakennarar og foreldrar voru jafnframt spurðir um njálgssýkingar í börnun- um undanfarna sex mánuði. Niðurstöður: Ellefu af þeim 184 börnum sem voru rannsökuð greindust með njálg (6%). Sýking greindist aðallega í börnum á fimmta (13,2%, n=53) og sjötta (7,1%, n=42) ári. Ekk- ert þriggja ára barn fannst smitað (n=44) og einungis eitt tveggja ára barn greindist með njálg (2,2%, n=45). Fjórtán (4,1%) börn af 342 börnum á leikskólunum sem ekki voru rann- sökuð höfðu sögu um njálgssýkingu undan- farna sex mánuði. Umræða: Niðurstöðurnar benda til þess að njálgssýkingar séu sjaldgæfar í tveggja og þriggja ára börnum hér á landi. Aftur á móti virðist sem að minnsta kosti 10. hvert barn sem komið er á fimmta og sjötta ár sé með njálg. Foreldrar og starfsfólk leikskólanna voru yfir- leitt grunlaus um að þessi börn væru smituð. Inngangur Njálgur (Enterobius spp.) er þráðormur sem lifir í mönnum um allan heim. Eins og fram kemur í greininni hér á undan (1) hafa litlar sem engar rannsóknir verið gerðar á þessu sníkjudýri á íslandi. Víða erlendis hafa víðtæk- ar rannsóknir verið gerðar á njálgi þannig að ágæt þekking liggur fyrir um líffræði hans, út- breiðslu og sjúkdómsáhrif (2-10). í þessari samantekt eru kynntar niðurstöður á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.