Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 40

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 40
218 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Athyglisvert er að hvítt fólk virðist næmara fyrir njálgssýkingum en svart (2). Njálgsegg þyrlast auðveldlega upp í and- rúmslofti og geta borist með innöndunarlofti upp í nef- og munnhol og þaðan áfram niður í meltingarfæri. Úr nefholi geta egg annað hvort borist beint niður í munnhol eða með fingrum eða hori sem stungið er upp í munn. Egg geta einnig borist af leikföngum, hurðarhúnum, handklæðum og jafnvel úr feldi gæludýra, svo nokkur dæmi séu tekin, yfir á fingur og af þeim upp í munn. Á leikskólum geta fullorðnir einn- ig borið smit óvart á ýmsa hluti sem endað geta í munni barna, einkum ef hendur eru ekki þvegnar tryggilega að afstöðnum þrifum eftir salernisferðir barna. Hægt er að ráða niðurlögum njálgs með lyfjagjöf og halda honum í skefjum með ýms- um aðgerðum (1). Engu að síður hefur reynsl- an sýnt að erfitt og raunar ógerlegt er að verj- ast njálgssmiti til langframa, einkum í kald- tempruðum löndum þar sem njálgur á hvað auðveldast með að ljúka lífsferli sínum (1). Líkur eru því á að njálgur verði hér áfram land- lægur í mönnum og skipi áfram sess í hópi þeirra sníkjudýra sem hér eru landlæg (11). Þakkir Matthías Eydal og Sigurður H. Richter lásu handrit og bentu á ýmislegt sem betur mátti fara. HEIMILDIR 1. Skírnisson K. Um njálginn og líffræði hans. Læknablaðið 1998; 84: 208-13. 2. Roberts LS, Janovy J. Foundations of Parasitology. 5th ed. Dubuque, Bogota, Buenos Aires, Caracas, Chicago, Guill- ford CT, London, Madrid, Mexico City, Sydney, Toronto: Wm. C. Brown Publishers, 1996: 659 p. 3. Beaver PC, Jung RC, Cupp EV. Clinical Parasitology. 9th ed. Philadelphia: Lea & Febiger, 1984: 825 p. 4. Bogitsh BJ, Cheng TC. Human Parasitology. lst ed. Phila- delphia, New York, Chicago, San Francisco, Montreal, Toronto, London, Sydney, Tokyo: Saunders College Pub- lishing, 1990: 435 p. 5. Despommier DD. Parasite Life Cycles. New York, Berlin, Heidelberg, London, Paris, Tokyo: Springer Verlag, 1987: 127 p. 6. Garcia LS, Bruckner DA. Diagnostic Medical Para- sitology. 2nd ed. Washington D.C.: American Society for Microbiology, 1993: 764 p. 7. Katz M, Despommier DD, Gwadz RW. Parasitic Diseases. New York, Heidelberg, Berlin: Springer Verlag, 1982: 264 P- 8. Piekarski G. Medical Parasitology. Berlin, Heidelberg, New York, London, Paris, Tokyo, Hong Kong: Springer Verlag, 1989: 363 p. 9. Noble ER, Noble GA, Schad GA, Maclnnes AJ. Parasitology. The Biology of Animal Parasites. 6th ed. Philadelphia, London: Lea & Febiger, 1989: 574 p. 10. Katzman EM. What’s the most common helminth in the U.S.? J Matern Child Nurs 1989; 14: 193-5. 11. Richter SH, Eydal M, Skímisson K. Yfirlitsgrein: Snfkju- dýr í mönnum á íslandi. Læknablaðið 1990; 76: 287-93.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.