Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 40

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 40
218 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Athyglisvert er að hvítt fólk virðist næmara fyrir njálgssýkingum en svart (2). Njálgsegg þyrlast auðveldlega upp í and- rúmslofti og geta borist með innöndunarlofti upp í nef- og munnhol og þaðan áfram niður í meltingarfæri. Úr nefholi geta egg annað hvort borist beint niður í munnhol eða með fingrum eða hori sem stungið er upp í munn. Egg geta einnig borist af leikföngum, hurðarhúnum, handklæðum og jafnvel úr feldi gæludýra, svo nokkur dæmi séu tekin, yfir á fingur og af þeim upp í munn. Á leikskólum geta fullorðnir einn- ig borið smit óvart á ýmsa hluti sem endað geta í munni barna, einkum ef hendur eru ekki þvegnar tryggilega að afstöðnum þrifum eftir salernisferðir barna. Hægt er að ráða niðurlögum njálgs með lyfjagjöf og halda honum í skefjum með ýms- um aðgerðum (1). Engu að síður hefur reynsl- an sýnt að erfitt og raunar ógerlegt er að verj- ast njálgssmiti til langframa, einkum í kald- tempruðum löndum þar sem njálgur á hvað auðveldast með að ljúka lífsferli sínum (1). Líkur eru því á að njálgur verði hér áfram land- lægur í mönnum og skipi áfram sess í hópi þeirra sníkjudýra sem hér eru landlæg (11). Þakkir Matthías Eydal og Sigurður H. Richter lásu handrit og bentu á ýmislegt sem betur mátti fara. HEIMILDIR 1. Skírnisson K. Um njálginn og líffræði hans. Læknablaðið 1998; 84: 208-13. 2. Roberts LS, Janovy J. Foundations of Parasitology. 5th ed. Dubuque, Bogota, Buenos Aires, Caracas, Chicago, Guill- ford CT, London, Madrid, Mexico City, Sydney, Toronto: Wm. C. Brown Publishers, 1996: 659 p. 3. Beaver PC, Jung RC, Cupp EV. Clinical Parasitology. 9th ed. Philadelphia: Lea & Febiger, 1984: 825 p. 4. Bogitsh BJ, Cheng TC. Human Parasitology. lst ed. Phila- delphia, New York, Chicago, San Francisco, Montreal, Toronto, London, Sydney, Tokyo: Saunders College Pub- lishing, 1990: 435 p. 5. Despommier DD. Parasite Life Cycles. New York, Berlin, Heidelberg, London, Paris, Tokyo: Springer Verlag, 1987: 127 p. 6. Garcia LS, Bruckner DA. Diagnostic Medical Para- sitology. 2nd ed. Washington D.C.: American Society for Microbiology, 1993: 764 p. 7. Katz M, Despommier DD, Gwadz RW. Parasitic Diseases. New York, Heidelberg, Berlin: Springer Verlag, 1982: 264 P- 8. Piekarski G. Medical Parasitology. Berlin, Heidelberg, New York, London, Paris, Tokyo, Hong Kong: Springer Verlag, 1989: 363 p. 9. Noble ER, Noble GA, Schad GA, Maclnnes AJ. Parasitology. The Biology of Animal Parasites. 6th ed. Philadelphia, London: Lea & Febiger, 1989: 574 p. 10. Katzman EM. What’s the most common helminth in the U.S.? J Matern Child Nurs 1989; 14: 193-5. 11. Richter SH, Eydal M, Skímisson K. Yfirlitsgrein: Snfkju- dýr í mönnum á íslandi. Læknablaðið 1990; 76: 287-93.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.