Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1998, Qupperneq 56

Læknablaðið - 15.03.1998, Qupperneq 56
234 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Fræðslustofnun lækna Stefán B. Matthíasson formaður stjórnar Markmiðið að auka símenntun Stjórn Fræðslustofnunar lækna, frá vinstri: Ari Jóhannesson, Margrét Oddsdóttir, Stefán B. Matthíasson forniaður, Ludvig Arni Guðmundsson og Hannes Petersen. Ljósm.: -bþ- í samræmi við reglugerð um Fræðslustofnun lækna, sem birt er hér í blaðinu, hafa stjórnir LI og LR skipað stofnuninni stjórn. I henni sitja af hálfu LI Stefán B. Matthíasson formaður sem jafn- framt er formaður fræðslunefnd- ar Iæknafélaganna, Ari Jóhann- esson og Ludvig Arni Guð- mundsson. af hálfu LR skipa stjórnina Hannes Petersen og Margrét Oddsdóttir. Stjórnin kom saman til fyrsta fundar þann 9. janúar síðastliðinn. Fræðslustofnun lækna er stofnuð með eignum Námssjóðs lækna sem lagður var formlega niður á síðasta ári og eignum sjálfseignarstofnunarinnar Dom- us Medica, öðrum en hluta stofn- unarinnar í fasteigninni að Hlíðasmára 8 (þriðjungi efstu hæðar), en Domus Medica sjálfs- eignarstofnun var formlega lögð niður 1996. Þetta eru þeir fjár- munir sem stofnunin hefur úr að spila til fræðslustarfa, styrkveit- inga og til að standa undir rekstri Fræðslustofnunar. Samkvæmt reglugerð stofnunarinnar má ekki ganga á höfuðstól þess fjár sem hana myndar, og ber stjórn að gæta þess. Stefán B. Matthíasson sagði fyrsta fund stjórnar hafa farið í það að kynna sér reglugerð Fræðslustofnunar sem samþykkt var á aðalfundi LI í september síðastliðnum. Stefán sagði tilurð Fræðslu- stofnunar mjög ánægjulega. „Fyrir þá sem unnið hafa lengi að menntunarmálum stéttarinnar er gríðarlega þýðingarmikið að loks er komin stofnun sem hægt er að vísa málum til, auk þess sem stjórn stofnunarinnar getur sýnt eigið fruntkvæði og sinnt verkefnum sem stjórnir félag- anna kunna að vísa til hennar. Markmiðið hlýtur að verða það að auka framboð á símenntun." Hvernig getur Fræðslustofnun stuðlað að því? „Fyrst og fremst með því að skapa sérgreina- og svæðafélög- unum betri aðstöðu og þjónustu við námskeiðahald, fundi eða þing. Fræðslustofnunin sjálf gæti skipulagt fræðsluefni að eigin fruntkvæði, að beiðni stjórnar LI eða einstaklinga sem koma með góðar tillögur. Til dæmis fól síð- asti aðalfundur LÍ stofnuninni að koma á stjórnunarnámskeiði fyr- ir lækna og er undirbúningur að því hafinn. Við erum opin fyrir öllu og hvetjum alla sem hafa til- lögur um símenntun að koma þeim á framfæri við okkur.“ Hvað með styrki til einstak- linga, verða þeir í boði? „Starfsreglur þar að lútandi eru enn ómótaðar, en ég tel þó ekki útilokað að unnt verði að veita styrki til ákveðinna verk- efna sem menn eru að vinna að, enda gerir reglugerðin ráð fyrir þeim möguleika. Heildarráðstöfunarfé stofnun- arinnar er áætlað þrjár til fjórar milljónir á ári, það er áætluð ávöxtun af stofnfénu. Við leggj- um áherslu á að nýta það fyrir sem flesta félagsmenn. A fyrsta stjórnarfundi var ákveðið að leita til félagsmanna og fá fram vænt- ingar þeirra til Fræðslustofnunar og tillögur að starfseminni og kanna samtímis þátttöku þeirra í símenntun núna. Væntanlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.