Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 58
236 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 munu niðurstöður þessarar könn- unar hjálpa til við að móta starf- ið.“ Með tilkomu Fræðslustofnun- ar hefur fleira breyst, til dæmis aðstaða til að halda fundi og ráð- stefnur og Stefán útskýrir hvern- ig- „Fræðslustofnun getur boðið upp á mjög góða aðstöðu í hús- næði sína að Hlíðasmára 8. Skrifstofa læknafélaganna hefur tekið að sér að halda utan um rekstur salarins og er hægt að hafa samband við skrifstofuna og bóka fundi, einnig er hægt að leita þar eftir aðstoð Fræðslu- stofnunar við skipulagningu funda.“ Það má einnig geta þess hér að salurinn verður jafnframt til út- leigu fyrir einkasamkvæmi lækna gegn vægu gjaldi. Geta fé- lagsmenn haft samband við skrifstofu LÍ vegna þess. Formaður stjórnar Fræðslu- stofnunar á einnig sæti í fram- haldsmenntunarráði læknadeild- ar. Undanfarin ár hefur fræðslu- nefnd læknafélaganna og fram- haldsmenntunarráð læknadeildar staðið að sameiginlegri fræðslu- viku. Stefán var inntur eftir hvernig það samstarf hefði geng- ið. „í janúar síðastliðnum var fjórða skiptið sem framhalds- menntunarráð og læknafélögin stóðu að sameiginlegri fræðslu- viku á þennan hátt. Samstarfið hefur gengið mjög vel og mun vonandi aukast fremur en hitt. Þátttaka á fræðsluvikunum hefur verið góð og sérstaklega er ánægjuleg síaukin þátttaka sér- greinafélaga í skipulagningu fræðsluvikunnar. Öllum sér- greinafélögum lækna er sent bréf í maí/júní og þeim boðin sam- vinna við skipulagningu mál- þinga á fræðsluvikunni. Enn sem komið er hefur ekki þurft að tak- marka þátttöku þeirra, hvað svo sem verður. Á síðustu fræðslu- viku voru til dæmis sjö sér- greinafélög sem tóku þátt í skipulagningu málþinga. Við væntum þess fastlega að þessi starfsemi og önnur er lýtur að fræðslu og símenntun lækna muni eflast til muna með til- komu Fræðslustofnunar lækna.“ -bþ- Reglugerð fyrir Fræðslustofnun lækna Samþykkt á aðalfundi LÍ 26. og 27. september 1997 í Borgarnesi 1. grein Heiti - tilurð - varnarþing 1.1. Fræðslustofnun lækna er stofnun í eigu Læknafé- lags íslands og lýtur sér- stakri stjórn. Stofnfé Fræðslustofnunar lækna eru núverandi eignir Námssjóðs lækna. Til Fræðslustofnunar lækna munu einnig renna fjár- munir Sjálfseignarstofn- unar Domus Medica, skv. ákvörðun stjórna Lækna- félags Islands og Lækna- félags Reykjavíkur, aðrir en fasteign, en stofnunin hefur verið lögð niður. 1.2 Heimili Fræðslustofnunar lækna er að Hlíðasmára 8 í Kópavogi, á skrifstofu Læknafélags íslands. Varnarþing stofnunarinn- ar er í Kópavogi. 2. grein Hlutverk 2.1. Hlutverk Fræðslustofnun- ar lækna er að styrkja við- haldsmenntun og fræðslu- starf lækna. Þá hefur Fræðslustofnun lækna heimild til þess að styrkja lækna til ferða á lækna- fundi og til námsdvala hvort heldur er innanlands eða erlendis. Ennfremur er Fræðslustofnun lækna heimilt að veita styrki til ákveðinna rannsóknar- verkefna lækna. 2.2. Fræðslustofnun lækna sér unt rekstur fræðslustarf- semi heildarsamtaka lækna og sameiginlegra húsakynna Læknafélags Islands og Læknafélags Reykjavíkur, sem eru til þeirra nota. 3. grein Stjórn Fræðslustofnunar lækna 3.1. Stjórn Fræðslustofnunar lækna skipa fimm menn. Þrír þeirra skulu tilnefndir af stjórn Læknafélags Is- lands og skal einn þeirra vera formaður Fræðslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.