Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 74

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 74
250 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 að skilja hvað það er sem hvetur landlækni til að kalla saman sam- ráðsnefnd til að fjalla um ofan- greindar verklagsreglur. Hvernig niundu taugalæknar eða gigtar- læknar taka því ef margnefndur samráðshópur landlæknis birti sérstakar verklagsreglur um hvernig þeir eigi að bera sig að við bakvandamál eða önnur, þar sem sérstaklega væri tiltekið að verklagsreglunum væri beint til þeirra en ekki annarra lækna, sem þó sinntu svipuðum eða sömu vandamálum? Eg er hræddur um að einhverjir yrðu ekki sérlega ánægðir. Að lokum vona ég að land- læknir sé maður til að svara því í Læknablaðinu hver hafi verið kveikjan að samningu verklags- reglnanna og hvers vegna þær eru birtar á þann hátt, sem gert var í Læknablaðinu. Heimilis- læknar eiga heimtingu á skýringu landlæknis varðandi þetta. (iunnar Helgi Guðmundsson heimilislæknir, Heilsugæslustöð- in Fossvogi. Vistun sakhæfra geðsjúkra fanga Athugasemd frá Fangelsismálastofnun ríkisins Þann 5. janúar 1998 barst Fangelsismálastofnun dreifibréf landlæknisembættisins nr. 18/1997. Þar voru settar fram samstarfsreglur í átta liðum um vistun sakhæfra geðsjúkra fanga á geðdeildum sjúkrarhúsa. Regl- ur þessar voru afrakstur nokk- urra samráðsfunda sem forsvars- menn Fangelsismálastofnunar sátu ásamt landlækni og yfir- læknum á FSA, Ríkisspítölum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Þann 12. janúar 1998 barst Fangelsismálastofnun afrit bréfs sem sent var til landlæknis, und- irritað af -Halldóri Kolbeinssyni yfirlækni og Tómasi Zoéga yfir- lækni. í síðarnefnda bréfinu hafa yf- irlæknarnir einhliða bæði breytt reglunum nokkuð og strikað sumar þeirra út. Þar með talin er sú regla að leyfi sjúklings/fanga án fylgdar komi ekki til greina. Að marggefnu tilefni vill Fang- elsismálastofnun árétta að hér er um grundvallarreglu að ræða og að breytingar þessar eru gerðar án nokkurs samráðs við Fangels- ismálastofnun og er ekki unnt að fallast á þær. Er þess óskað að bréf þetta birtist þeim er fengu dreifibréf landlæknis og bréf yfirlæknanna. Bréf Fangelsismálastofnunar ríkisins er birt hér þar sem bæði ofangreind bréf birtust í Lækna- blaðinu; dreifibréf landlæknis- embættisins nr. 18/1997 (Lækna- blaðið 1998; 84; 64) og svar Halldórs Kolbeinssonar og Tómasar Zoega (Læknablaðið 1998; 84: 155). Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.