Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 78

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 78
252 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Hluti þátttakanda á XII. þingi Félags (slenskra lyflœkna sem haldið var á Sauðárkráki 7.-9. júní 1996 XIII. þing Félags íslenskra lyflækna á Akureyri 12.-14. júní 1998 Skilafrestur ágripa er 15. apríl Þing Félags íslenskra lyflækna, hiö XIII. í röðinni, veröur haldiö á Akureyri dagana 12.-14. júní næstkomandi. Þingstaður er Verkmenntaskólinn á Akureyri og stend- ur þingiö frá hádegi á föstudegi til síödegis á sunnudegi. Á þinginu veröur aö venju frjáls erindaflutningur og kynning á veggspjöldum auk þess sem aö minnsta kosti tveimur gestafyrirlesurum verður boöiö erlendis frá. Viö erindaflutning veröur unnt aö nota glærur og slædur. Semja þarf sérstaklega um annan mögulegan tækjabúnað. Frágangur ágripa Ágrip erinda og veggspjalda munu birtast í Fylgiriti Læknablaösins sem kemur út í byrjun júní. Skilafrestur ágripa er 15. apríl næstkomandi. * Öll ágrip skulu send meö tölvupósti, sem viöhengi, til Birnu Þórðardóttur Lækna- blaöinu, Fllíöasmára 8, Kópavogi, netfang birna@icemed.is * Ágrip sem ekki er unnt aö senda rafrænt skulu send á disklingi ásamt útprenti. Taka þarf fram vinnsluumhverfi. * Flámarkslengd ágripa er 2000 letureiningar (characters). * Semja þarf sérstaklega um birtingu mynda og grafa. * Eftirtalin atriði komi fram í þeirri röö sem hér segir: titill ágrips, nöfn og vinnu- staöir höfunda, inngangur, efniviöur og aöferöir, niðurstöður, ályktanir. * Nafn flytjanda skal feitletrað. Verölaun Viö lok þingsins veröa veitt tvenn verölaun. Annars vegar úr Vísindasjóöi lyflækn- ingadeildar Landspítalans, kr. 50.000 fyrir framúrskarandi rannsókn og erindi ungs læknis og hins vegar veitir Félag íslenskra lyflækna kr. 25.000 fyrir besta framlag stúdents. Þátttökugjald Almennt gjald kr. 8.500, kr. 6.000 fyrir unga lækna og frítt fyrir stúdenta. Pantanir Birna Þórðardóttir Læknablaöinu skráir þátttakenda og tekur viö pöntun um gist- ingu frá og með 1. apríl, sími: 564 4104, bréfsími: 564 4106, netfang: birna@icemed.is Flugferðir Flugferðir í tengslum viö þingiö veröa auglýstar síöar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.