Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 44
632 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Kandídatamóttaka Föstudaginn 18. júní buðu Læknafélag íslands og lækna- deild Háskóla íslands verð- andi kandídötum til móttöku í húsnæði LÍ að Hlíðasmára 8 Kópavogi, en útskrift úr læknadeild fór fram laugar- daginn 19. júní. Arnór Víkingsson ritari LÍ bauð kandídata og aðra gesti velkomna fyrir hönd gestgjafa og afhenti kandídötum lög LI, siðareglur lækna og kjarasamn- inga sjúkrahús- og heilsu- gæslulækna. Hollvinasamtök lækna- deildar HÍ veittu viðurkenn- ingu fyrir bestan árangur á kandídatsprófi, hlaut þau Halldór Skúlason. Viðurkenn- ingin var þýðingar Helga Hálf- dánarsonar á verkum Willi- ams Shakespeares og afhenti Arni Björnsson þau fyrir hönd Hollvinasamtakanna. Samkvæmt venju undirrit- uðu kandídatar Heitorð lækna í bók þeirri er það er skráð í og læknakandídatar hafa ritað nöfn sín í allt frá árinu 1932. Heitorð lækna Ég sem rita nafn mitt hér undir, lofa því og legg við drengskap minn að beita kunnáttu minni með fullri alúð og samvizku- semi, að láta mér ávallt annt um sjúklinga mína án mann- greinarálits, að gera mér far um að auka kunnáttu mína í lækna- fræðum, að kynna mér og halda vand- lega öll lög og fyrirmæli er lúta að störfum lækna. Kandídatahópurinn sem mœtti til móttöku LÍ og lœknadeildar HI. Jóhannes Heimir Jónsson undirritar Heitorð lœkna. Gestgjafar og gestir. Frá vinstri: Reynir Tómas Geirsson varaforseti lœknadeildar, Sveinn Magn- ússon skrifstofustjóri Heilbrigðisráðuneytinu, Matthías Halldórsson aðstoðarlandlœknir, Jóhanti Ágúst Sigurðsson forseti lœknadeildar, Margrét Georgsdóttir ritari Lœknafélags Reykjavíkur, Arn- ór Víkingsson ritari Lœknafélags Islands og Sig- urður Björnsson meðstjórnandi LI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.