Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1999, Qupperneq 49

Læknablaðið - 15.07.1999, Qupperneq 49
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 633 Fréttatilkynning Stofnun félags kvenna í læknastétt Stofnfundur félags kvenna í læknastétt var haldinn þann 26. maí 1999 í húsi Læknafé- lags íslands að Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Fundarstjóri var Anna Geirsdóttir og fundarrit- ari Ingibjörg Hinriksdóttir. í undirbúningsnefnd fyrir þennan stofnfund voru: Anna Geirsdóttir heimilislæknir Heilsugæslustöðinni í Grafar- vogi, Guðrún Gunnarsdóttir heimilislæknir Heilsugæslu- stöðinni Sólvangi, Hafnar- firði, Ingibjörg Hinriksdóttir háls-, nef- og eyrnalæknir Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Ólöf Sigurðardóttir meinefna- fræðingur rannsóknadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fundarboð var sent til allra kvenna í læknastétt sem bú- settar eru á Islandi. Alls mættu 49 konur og eftir inngang Ól- afar Sigurðardóttur var hlust- að á fyrirlestur dr. Þorgerðar Einarsdóttur félagsfræðings sem bar heitið: Karlar eru þar sem virðingin er mest; um sér- greinaval lœkna. Þorgerður varði doktorsritgerð sína frá Gautaborgarháskóla árið 1997 og ber hún heitið: Lakaryrket i förandring. En studie av den medicinska professionens het- erogenisering och könsdiffer- entiering. Fyrirlesturinn var mjög fræðandi og spunnust fjörugar umræður á eftir. Hópnum var síðan skipt upp í minni hópa og var rætt um markmið og stefnu væntan- legs félags. Á fundinum var einróma samþykkt að stofna félag eða samtök kvenna í læknastétt á íslandi. Félagið mun síðan verða hluti af Norður-Evrópu félaginu (Sví- þjóð, Noregur, Finnland, Dan- mörk, Bretland og írland), sem er eitt af átta svæðafélög- um innan Alþjóðafélags kvenna í læknastétt (Medical Wo- men's Intemational Associa- tion, MWIA) sem var stofnað 1919. Kosin stjórn Á fundinum var félaginu kjörin stjóm og skipa hana Ólöf Sigurðardóttir formaður, Margrét Snorradóttir gjald- keri, meinafræðingur Krabba- meinsfélagi íslands, Ragn- heiður I. Bjamadóttir ritari, fæðinga- og kvensjúkdóma- læknir Landspítalanum, Anna Geirsdóttir meðstjómandi og Halldóra Jónsdóttir fulltrúi unglækna, deildarlæknir á geðdeild Landspítalans. Næsti fundur verður hald- inn í haust og munu þá allar konur í stéttinni búsettar á ís- landi fá heimsent fundarboð. Öllum konum í læknastétt, út- skrifaðar 1999 og fyrr, er boð- ið að gerast stofnfélagar fram á haust. Hafið samband við Ólöfu Sigurðardóttur olsi@ shr.is Þess má geta að félög kvenna í læknastétt em starf- rækt í flesum löndum Evrópu og í Bandaríkjunum og má þar benda á vefsíðu sænska fé- lagsins Kvinnliga lakares för- aning www.klf.se en þaðan er hægt að komast beint inn á heimasíðu alþjóðahreyfingar kvenna í læknastétt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.