Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 33
DV Sport FÖSTudagur 6. júlí 2007 33 FULLT HÚS HJÁ GUÐMUNDI Colin Todd Ingi Björn Albertsson Halldór Áskelsson Gerrard Athletico Madrid Inter Milan Einar Þór Daníelsson Everton Dino Zoff Besiktas „Frænd‘ans alvins Todd....Colin Todd.“ „Ingi Björn albertsson.“ „Halldór Áskellsson, maðurinn sem mætti í stúdentsveislu um daginn í sömu fötum og hann útskrifaðist í fyrir tuttugu árum.“ „Þetta var hann gerard.“ „atletico Madrid.“ „Inter Milan.“ „Einar Þór daníelsson.“ „Everton.“ „dino Zoff.“ „Besiktas.“ „Það var Colin Todd.“ „Það mun vera Ingi Björn albertsson.“ „í Moskvu ’89 djö...var það Þorvaldur Örlygsson?“ „jordi Cryuff.“ „atletico Madrid.“ „Inter.“ „Á goodison Park...Mihailo Bibercic.“ „Everton.“ „dino Zoff.“ „Besiktas.“ „Sam allarcyce.“ „Ingi Björn albertsson.“ „aaa helv...kjaft... var það Höddi Magg?“ „Oleguer.“ „Þetta er bara rugl hérna...atletico Madrid.“ „Með Inter Milan.“ „Það var Einar Þór daníelsson.“ „Það er Everton.“ „Það er dino Zoff...Ég er þvílíkt heitur.“ „Besiktas.“ „uhhhh.... Var það ekki allardyce.“ „Ingi Björn.“ „Halldór Áskelsson.“ „Ég hef ekki hugmynd um það.“ „Hefur það ekki bara verið hjá Valencia“ „Var hann hjá aC Milan?“ „Einsi dan.“ „Everton.“ „dino Zoff.“ „Hann var örugglega með Besiktas.“ „Sam allardyce.“ „Hemmi gunn.“ „Ég get nú svarað því, það var annað hvort Halldór Áskellsson eða Höddi.....Halldór.“ „Það hafa nú ekki margir svarað þessu. Pass.“ „Það verður hlegið að mér í þessu, þetta er ótrúlega erfitt....Ég giska á atletico Madrid.“ „Ég bara veit það ekki.“ „Einar Þór daníelsson.“ „Það var annað hvort Tottenham eða Everton....85’ hmmm... Everton.“ „Paolo Maldini.“ „Besiktas.“ Guðmundur Steinarsson - Keflavík Markaskorari mikill. Spurning hvort hann skori eins grimmt í þessari spurningakeppni og hann gerir á vellinum? Kristján Óli Sigurðsson - Breiðabliki Þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur er Kristján Óli í liðinu gamlir í ungir-gamlir á æfingum. Ingvar Ólason - Fram Ingvar er harður í horn að taka en hann er engin súkkulaðikaka. Kári Steinn Reynisson - ÍA Sannkallaður reynslubolti hér á ferð. Ekki þekktur fyrir markaskorun en ætti að vera vel að sér í knattspyrnufræðum. Gunnar Einarsson - Valur gunnar er traustur varnarmaður. En sækir hér grimmt í þessari spurningakeppni. guðmundur hikaði hvergi og svaraði öllum spurningum rétt og er það í fyrsta skipti sem leikmaður nær slíkum árangri. Kristján Óli stóð sig afbragðs vel og fékk sjö stig. Ekki amalegt það hjá þessum eldsnögga kantmanni. Ingvar stóð sig prýðisvel og fékk sjö stig. Það skal þó tekið fram að sumt af því sem hann lét út úr sér var ekki prentvænt. Kári var með sex rétt svör sem verður að teljast nokkuð gott. Þetta kemur Kára í toppbaráttuna en dugir ekki til sigurs. gunnar svaraði fimm spurningum rétt. Þess má geta að hann bætti oft við gagnlegum fróðleik. Vissi til dæmis hvað Ingi Björn skoraði mörg mörk og hve gamall Zoff var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.