Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Minningar um merkisfólk 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Rokkað í Vittula 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Tímakornið 19:40 Pollapönk 20:10 Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona 21:00 Kampavín og kaloríur 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Brot af eilífðinni 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Sumarglingur 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Grannar okkar, Erla Sigurðardóttir frá Kaupmannahöfn 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Leitin að eldsneytinu 14:40 Tímakornið 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Á hvítri eyju í bláum sjó 17:05 Hvítu svingdívurnar 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:28 Á vængjum yfir flóann 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Sögur af sjó og landi 21:00 Dragspilið dunar 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:00 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Framtíð lýðræðis 10:00 Fréttir 10:15 Úlfaldar og mýflugur 11:00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Bókmenntir og landafræði 14:00 Sumarsalat 15:00 Kampavín og kaloríur 16:00 Síðdegisfréttir 16:05 Veðurfregnir 16:10 Sumartónleikar Sambands evrópskra útvarpsstöðva 18:00 Kvöldfréttir 18:20 Auglýsingar 18:26 Í tilefni dagsins 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Söngvar af sviði : Eva Lúna 19:50 Óskastundin 20:35 Minningar um merkisfólk 21:15 Í grænni lautu 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Leitin að eldsneytinu 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Út og suður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. Viðmælendur hans að þessu sinni eru Merete Rabølle, sauðfjár– og æðarbóndi á Skaga og Oddur Helgason ættfræð- ingur með meiru. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Live From Abbey Road Þættir með lifandi tónlist frá þessu þekktasta upptökuveri heims sem Bítlarnir gerðu ódauðlegt. Heimsfrægir tónlistarmenn flytja þrjú lög á milli þess sem þeir spjalla um tónlist sína og lífið. Fjölbreytnin er mikil og meðal gesta eru: Josh Groban, Massive Attack, Iron Maiden, Muse, Red Hot Chili Peppers, Jamiroquai, Damien Rice, Richard Ashcroft, Gipsy Kings, Norah Jones og Paul Simon. Sirkus kl. 21.00 ▲ Sjónvarpið kl. 19.35 ▲laugardagur sunnudagur FöSTuDAGuR 6. JÚLÍ 2007DV Dagskrá 61 Ég er internetið Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 10:45 Út og suður Gunnsteinn Ólafsson og Haukur Júlíusson (5:16) (e) 11:30 Formúla 1 BEINT Bein útsending frá kappakstrinum á Silverstone-brautinni í Bretlandi. 14:00 Hlé 15:35 Á flakki um Norðurlönd (På luffen Norden) (3:8) (e) 16:05 Ljósmyndarinn Robert Capa (Robert Capa - The Man Who Believed His Own Legend) (e) 17:00 Arfur feðranna (The Ghost In Your Genes) (e) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (8:32) (e) 18:25 Hænsnakofinn (13:13) (e) 18:35 Krakkar á ferð og flugi (7:10) (e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Út og suður Merete Rabølle og Oddur Helgason (6:16) 20:05 Meistari dýrahringsins (Le Maître du Zodiaque) (8:10) 20:55 Stríðsástir (A Foreign Affair) Bandarísk bíómynd frá 1948. Bandarísk þingkona í eftirlitsferð í hernámi Bandaríkjamanna í Berlín kemst á snoðir um að fyrrverandi ástkona stríðsglæpamanns njóti verndar bandarísks herforingja og felur höfuðsmanni í hernum að hafa uppi á honum. Leikstjóri er Billy Wilder og meðal leikenda eru Jean Arthur, Marlene Dietrich, John Lund og Millard Mitchell. 22:50 Landsmót UMFÍ (3:4) 23:15 Sönn íslensk sakamál - Sérsveitin Sérsveitin (4) (e) Í þáttunum er fjallað um óhugnanlega atburði sem átt hafa sér stað á Íslandi og reynt að skyggnast fyrir um ástæður þeirra. Rætt er við fórnarlömb afbrota, sakamenn og vitni sem lýsa því sem átti sér stað af eigin raun. Umsjón og handrit: Kjartan Björgvinsson. Dagskrárgerð: Einar Magnús Magnússon. Framleiðandi: Hugsjón. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:45 Nágrannar 14:05 Nágrannar 14:30 So You Think You Can Dance (7:23) (Getur þú dansað?) 15:20 Pirate Master (4:14) (Sjóræningjameistarinn) 16:10 Beauty and the Geek (6:9) (Fríða og nördin) 17:10 Matur og lífsstíll 17:45 Oprah (Oprah Plays Deal Or No Deal With Howie Mandel) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 60 mínútur (60 Minutes) 20:00 Örlagadagurinn (6:31) 20:35 Cold Case (23:24) (Óupplýst mál) 21:20 Rome (10:10) (Róm) Lokaþáttur. 22:25 Poirot - Taken at the Flood (Hercule Poirot) Milljónamæringur deyr stuttu eftir brúðkaup sitt og fjölskylda hans er ósátt við að ekkjan skuli sitja ein að auðæfunum. Þau fá því Poirot til að kanna hvort fyrrverandi eiginmaður ekkjunar sé í raun og veru látinn en hann hvarf í frumskógum Afríku mörgum árum áður. Aðalhlutverk: David Suchet. 2006. 00:00 City of Ghosts (Draugaborgin) Spennutryllir af betri gerðinni. Aðalhlut- verk: Matt Dillon, James Caan, Natascha McElhone, Gerard Depardieu. Leikstjóri: Matt Dillon. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 01:55 Love Lies Bleeding (Ástinni blæðir) Hádramatísk framhaldsmynd. Aðalhlutverk: Martin Kemp, Hugo Speer, Claire Goose. 2006. 03:05 Love Lies Bleeding 04:15 Dark Water (Gruggugt vatn) Hágæða japönsk hrollvekja. Aðalhlutverk: Hitomi Kuroki, Rio Kanno, Mirei Oguchi. Leikstjóri: Hideo Nakata. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 05:50 Fréttir 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10:20 Vörutorg 11:20 How Clean is Your House? (e) 11:50 Yes, Dear (e) 12:20 MotoGP - Hápunktar 13:20 Top Gear (e) 14:10 One Tree Hill (e) 15:00 Queer Eye (e) 15:50 America’s Next Top Model (e 16:50 Design Star (e) 17:40 Everybody Hates Chris (e) 18:05 The Bachelor: Rome (e) 18:55 On the Lot (e) 19:45 Backpackers (e) 20:10 Póstkort frá Arne Aarhus - NÝTT Ofurhuginn Arne Aarhus vann hug og hjarta þjóðarinnar í þáttunum Adrenalín á SKJÁEINUM fyrir nokkrum árum. Þar fylgdust áhorfendur með honum á ferðalagi sínu í kringum hnöttinn þar sem hann stökk í fallhlíf fram af háhýsum og fjallstindum. Nú endurnýjum við kynnin við þennan norska ofurhuga og fylgjumst með honum prófa alls kyns adrenalínsport eins og teygjustökk, svifdrekaflug, fallhlíf með mótor, spíttbáta- akstur um jökulsár og fleira og fleira. Þættirnir eru glænýir en voru teknir upp í heimsreisu kappans árið 2001. 20:40 Robin Hood (7:13) Útsendarar fógetans ræna almúgann en Hrói höttur og hans menn láta það ekki viðgangast. Marian lendir í bráðri hættu og Hróa verður að bjarga henni áður en það verður um seinan. 21:30 Nora Roberts Collection - Blue Smoke Rómantísk spennumynd sem byggð er á sögu eftir Noru Roberts. Aðalhlutverkin leika Alicia Witt, Scott Bakula og Matthew Settle. 23:00 Law & Order (e) 23:50 Runaway (e) 00:45 Jericho (e) 01:35 Angela’s Eyes (e) 02:25 Vörutorg 03:25 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 08:05 PGA Tour 2007 Bein útsending (The International) Útsending frá þriðja degi á The International mótinu á PGA mótaröðinni. 11:00 Wimbledon (Wimbledon) Útsending frá úrslitaleikjum í einliðaleik kvenna, tvíliðaleik karla og kvenna á Wimbledon mótinu í tennis. 13:00 Wimbledon 15:30 Copa America 2007 (1st Best A - 2nd best Third) Útsending frá leik í átta liða úrslitum í Suður - Ameríku bikarnum í knattspyrnu. 17:15 Copa America 2007 (Best Third - 2nd Group B) Útsending frá átta liða úrslitum í Suður - Ameríku bikarnum í knattspyrnu. 19:00 Þegar Lineker hitti Maradona (e) (When Lineker Met Maradona) Glæný heimildamynd um knattspyrnugoðið Diego Armando Maradona sem hefur lifað ansi skrautlegu lífi. Fyrir níu árum fór Gary Lineker til Argentínu til að taka viðtal við Maradona. Ekkert varð úr því þar sem argentínska goðið lét ekki sjá sig. Margt hefur gerst síðan sú tilraun gekk ekki upp. Maradona hefur barist við kókaínfíkn sína, þyngd hans rauk upp og tvisvar sinnum var hann nær dauða en lífi eftir hjartaáfall. Í dag er hinn 45 ára gamli Maradona hinsvegar með eigin sjónvarpsþátt í Argentínu, orðinn grannur eftir magaaðgerð og segist hafa verið laus við fíkniefni í tvö ár. Gary Lineker og félagar ákváðu því að gera aðra tilraun til þess að taka viðtal við goðið og í þetta skiptið tókst það. Frábær heimilda- mynd þar sem Maradona lætur allt flakka. 19:50 Copa America 2007 (1at Group B - 2nd Group C) Útsending frá leik í átta liða úrslitum í Suður - Ameríku bikarnum í knattspyrnu. 22:00 Stjörnugolf 2007 Þáttur um íslenskt golfmót sem kallast Stjörnugolf og haldið er til styrktar góðgerðamálum. Ýmsir góðkunningjar þjóðarinnar leika golf með misgóðum árangri. 22:35 Copa America 2007 (1st Group C - 2nd Group A) Útsending frá leik í átta liða úrslitum í Suður - Ameríku bikarnum í knattspyrnu. 06:00 The Stepford Wives (Stepford-eiginkonurnar) 08:00 De-Lovely (Dá-samlegt) 10:05 Men With Brooms (Sópað til sigurs) 12:00 Napoleon Dynamite (Napóleon Dínamít) 14:00 De-Lovely 16:05 Men With Brooms 18:00 Napoleon Dynamite 20:00 The Stepford Wives 22:00 The Last Samurai (Síðasti samúræinn) 00:30 The 51st State (Gróðavíma) 02:00 Collateral (Hættulegur farþegi) 04:00 The Last Samurai sýn 16:00 Live From Abbey Road (10:12) (e) (Beint frá Abbey Road) Frábærir tónlistar- þættir þar sem tónlistarmennirnir eru í sínu rétta umhverfi. 16:55 True Hollywood Stories (1:8) (e) (Sannar sögur) 17:40 Jake In Progress 2 (1:8) (e) (Jake í framför) 18:05 George Lopez Show, The (1:18) (e) (George Lopez) 18:30 Fréttir 19:00 Bestu Strákarnir (10:50) (e) 19:30 My Name Is Earl (20:23) (e) (Ég heiti Earl) 19:55 Kitchen Confidential (7:13) (e) (Eldhúslíf ) 20:25 Young Blades (9:13) (e) (Skytturnar) 21:15 Night Stalker (9:10) (e) (Timeless) 22:00 So You Think You Can Dance (6:23) (Getur þú dansað?) Prufunum er lokið og nú er komið að því að keppa á stóra sviðinu. 20 dansarar keppa í þættinum en í lokin kjósa áhorfendur í fyrsta sinn. 2007. 23:30 So You Think You Can Dance (7:23) 00:15 Kitchen Confidential (7:13) (e) (Eldhúslíf ) 00:40 Hooking Up (4:5) (e) (Í makaleit) 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus Cold Case Lily Rush er rannsóknarmaður hjá lögreglunni í Fíladelfíu sem rannsakar gömul mál sem aldrei hafa verið leyst og þarf að beita kænsku og klókindum við lausn þeirra. Í þættinum í kvöld játar hjúkrunarkona að hafa myrt sex sjúklinga og opnar Lily mál krabbameins- sjúks manns sem lést árið 1998. Stöð 2 kl. 20.35 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Feita nördið í Simpsons sagði í þættinum á föstudaginn var, að næstum allir yngri en sjötugt fengju sínar fréttir af netinu. Það er auðvitað ekki rétt, en bráðlega breyt- ist það. Árið 1997, var netið nokkuð frumstætt en samt alveg skemmtilegt. Ég man allavega að ég gat vafrað á 28,8 tenginu í marga tíma. Þannig séð fékk ég ekki neitt annað út úr netinu. Í dag, tíu árum seinna er ég algjör- lega háður því. Ég er internetið. Ég væri vinalaus ef það væri ekki fyrir MSN og Myspace. Ég væri glórulaus ef það væri ekki fyrir alla fréttamiðlana. Ég væri villtur ef það væri ekki fyrir google. Ég væri viðkvæmur og brot- hættur einstaklingur ef það væri ekki fyrir allan helvítis viðbjóðinn sem ég hef séð á netinu í gegnum tíðina. Og síðast en ekki síst væri ég líklega enn- þá í grunnskóla, ef tölvupóstur væri ekki til. Netið er nefnilega stórkost- legt, því það samlagast hverjum og einum eins og hann vill. Allir geta rit- stýrt eigin afþreyingu, hvort sem þeir vilja lesa um ástandið á Gasa, Nasa eða horfa á samískt flösuklám. Fólk á ekki lengur að þurfa sætta sig við það að lesa eða heyra um eitthvað sem það hefur engan áhuga á. Hvað þá láta segja sér, hvað það eigi að hafa áhuga á. Mikið er kaldhæðnislegt að ég skuli rita þessi orð í dagblað. En netinu er alveg sama um hræsni, því netið elsk- ar mig, þrátt fyrir veikleika mína, ólíkt öðrum miðlum. Annars var það 400-asti Simpsons- þátturinn sem var þarna á dagskrá á föstudaginn. Ég hringdi í lögregluna og sagði þeim frá því að annað hvort gengju lausir íslenskir nýnasistar eða geðsjúklingar. Því aðeins svoleiðis lið gæti eyðilagt jafn góðan þátt, og þáttur föstudagsins var með ódýrri talsetningu. Plís hættið að eyðileggja allt fyrir mér. Er það bara ég, eða er alltaf sama Séð og heyrt stúlkan? stöð 2 - bíó næst á dagskrá sunnudagurinn 8. júlí Dóri DNA kýs fjölmiðil sem dæmir hann ekki. Simmarinn. Ekki talsetja þennan þátt aftur. Internetið Þetta kort er af Internetinu, ef marka má google.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.