Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 49
DV Helgarblað föstudagur 6. júlí 2007 49 BaBúska í stað túrBana túrban á hausnum voru heitir en eru það svo sannar- lega ekki lengur. Hvað getum við þá haft á hausnum í staðinn? Þannig er að það má sjá á sýningunum að babúsku klútar og útlit sé það allra heitasta. Ófáir af hinum stóru tískuhönnuðum heims eru undir áhrifum og finnst babúsku klútar um hausinn það flottasta. Vinsæll í róm Á mánudaginn var fékk Valentino svokölluð Via Condott verðlaun sem eru ætluð þeim sem eru ekki frá róm en elska róm og eru elskaðir af öllum í róm. Þetta var í 19 skiptið sem þessi heiðursverðlaun hafa verið afhent en þeir sem hafa fengið þau eru meðal annars giorgio de Chirico, , juan Carlos King of spa- in, and His Holiness john Paul II. Persónan lela rose er frá texas en dreif sig til New York eftir mennta- skólann til þess að læra fatahönnun í Parsons school of design. lela rose útskrifaðist árið 1993 og var aðstoðar- hönnuður hjá richard tyler næstu þrjú árin. Þessi reynsla gaf henni hugrekki og reynslu til þess að gera sína eigin línu undir nafninu lela rose. línan hennar er mjög vinsæl meðal trendsettera í Hollywood og má þar nefna Chloë sevigny, Mischa Barton og selma Blair. Hún selur nú merkið sitt í meira en 60 búðum um allan heim en þeir sem eru forvitnir ættu að kíkja inn á: http:// www.lelarose.com/. Heitustu Hollywood- píurnar elska lela rose VaHá, Hressandi sumar- koktell Hjá moscHino Það var mikið um litadýrðir hjá Moschino fyrir s/V 2008 fyrir karlpeningin. Það voru neonlitir og lakkskór sem ættu að kæta flesta. Það var mikið um gula tóna sem og rauða og appelsínugula. Einkunarorðin voru að taka vel á móti sumrinu og sólinni, sandi og sjó. Húmorinn var í forgrunni hjá rosella jardini en það var prentað á boli textar eins og; Ég elska mömmu og hávaxinn, dökkhærður og myndarlegur. Það var ekki búið þar heldur mátti mikið sjá af röndum sem og doppum. jarþrúður Nafn? jarþrúður Karlsdóttir Aldur? 27 ára. Starf? Blaðamaður, hljóðmaður og allt mögulegt og ómögulegt annað. Stíllinn þinn? Ég er laumu gothari sem er mjög hrifin af bleiku... Hvað er möst að eiga? Píanó og ólesna bók. Þá er maður nokkuð góður. já og dVd tæki sem spilar allt. Hvað keyptir þú þér síðast? fjaðrahatt og skeljahálsmen. Hverju færð þú ekki nóg af? Bröndurunum sem 6 ára sonur minn segir, kossum og þegar fólk gerir aaa. Hvert fórstu síðast í ferðalag? Ég fór i sumarbústað í Hvalfirði ad leika mér. Hvað langar þig í akkurat núna? frið, ró og endalausan tíma. Perlur hér heima? smábátahöfnin í reykjavík er eiginlega uppáhalds staðurinn minn á landinu. annars er fólkið mitt mestu perlurnar. Hvenær fórstu að sofa í nótt? Einhverníman eftir miðnætti að vanda. Hvenær hefur þú það best? Bæði nývöknuð enn med fangið fullt af möguleikum og seint á kvöldin eftir góðan dag. Afrek vikunnar? Of mikið leyndó til ad deila en mjög stórt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.