Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 60
Casanova
Casanova er kvennagull
sem er vanur því að fá allar
þær konur sem hann vill.
Hann nælir sér í fallegustu
stúlkuna í borginni en á
meðan hún undirbýr
brúðkaup fellur hann fyrir
kvenréttindakonunni
Francescu. Aðalhlutverk:
Jeremy Irons, Heath Ledger, Sienna Miller. Leikstjóri: Lasse Hallström.
Sharpe’s Challenge
Bresk sjónvarpsmynd frá 2006.
Tveimur árum eftir að hertoginn
af Wellington sigrar Napóleon við
Waterloo berast fregnir af
uppivöðslusömum stríðsherra á
Indlandi. Hertoginn sendir
hetjuna Sharpe til þess að lækka
rostann í Indverjanum. Leikstjóri er Tom Clegg og meðal
leikenda eru Sean Bean, Daragh O’Malley, Toby Stephens og
Padma Lakshmi.
One Tree Hill - lokaþáttur
Bandarísk unglingasería þar sem húmor,
dramatík og bullandi rómantík fara saman.
Það er komið að lokaþættinum í fjórðu
þáttaröð. Fjögurra ára skólagöngu er lokið
og allt lífið er framundan. Dramatíkin er
mikil þegar bæði Nathan og Lucas mæta á
fæðingardeildina og Dan tekur ábyrgð á
gjörðum sínum. Unglingarnir koma síðan
saman í útskriftarpartí þar sem ýmis mál eru
gerð upp.
næst á dagskrá föstudagurinn 6. júlí
16:20 Landsmót UMFÍ (1:4) (e)
16:35 14-2 (e) Í þættinum er fjallað um
fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. Rýnt
verður í leiki efstu deilda karla og kvenna,
spáð í spilin með sérfræðingum, stuðn-
ingsmönnum, leikmönnum, þjálfurum og
góðum gestum. Lifandi umræða um það
sem er efst á baugi í fótboltanum á Íslandi
ásamt bestu tilþrifum og fallegustu mörkum
hverrar umferðar.
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Músahús Mikka (Disney’s Mickey
Mouse Clubhouse) (14:28)
18:23 Ernst (4:7)
18:30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser.
II) (8:26)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Rokkmamman (Rock ‘n’ Roll Mom)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 1988 um
einstæða tveggja barna móður í smábæ sem
slær í gegn sem rokksöngkona. Leikstjóri er
Michael Schultz og meðal leikenda eru Dyan
Cannon, Michael Brandon, Fran Dresche, Joe
Pantoliano, Heather Locklear og David Paymer.
21:50 Sharpe kemst í hann krappan
(Sharpe’s Challenge) Bresk sjónvarpsmynd
frá 2006. Tveimur árum eftir að hertoginn af
Wellington sigrar Napóleon við Waterloo ber-
ast fregnir af uppivöðslusömum stríðsherra
á Indlandi. Hertoginn sendir hetjuna Sharpe
til þess að lækka rostann í Indverjanum.
Leikstjóri er Tom Clegg og meðal leikenda
eru Sean Bean, Daragh O’Malley, Toby
Stephens og Padma Lakshmi.
23:35 Æði í Alabama (Crazy in Alabama) (e)
Bandarísk bíómynd frá 1999. Myndin gerist
árið 1965 og segir frá konu frá Alabama sem
fer til Kaliforníu og ætlar að verða kvikmynda-
stjarna en frændi hennar ungur stendur í
ströngu heima í Alabama á meðan. Leikstjóri
er Antonio Banderas og meðal leikenda eru
Melanie Griffith, David Morse, Meat Loaf, Rod
Steiger og Richard Schiff.
01:25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:35 Everybody Loves Raymond (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
15:25 Vörutorg
16:25 Tabloid wars (e)
17:15 Queer Eye (e)
18:15 Rachael Ray
19:00 Everybody Loves Raymond (e)
19:30 All of Us (10:22)
20:00 One Tree Hill - Lokaþáttur Það er
komið að lokaþættinum í fjórðu þáttaröð.
Fjögurra ára skólagöngu er lokið og allt lífið er
framundan. Dramatíkin er mikil þegar bæði
Nathan og Lucas mæta á fæðingardeildina
og Dan tekur ábyrgð á gjörðum sínum.
Unglingarnir koma síðan saman í útskriftar-
partí þar sem ýmis mál eru gerð upp.
21:00 The Bachelor: Rome (6:8) Lorenzo
fer með stúlkurnar þrjár sem eftir eru á
rómantísk stefnumót á spennandi stöðum
í Evrópu. Ein fer með honum til Svíþjóðar,
önnur til Ungverjalands og sú þriðja fer með
honum á sjóðheitt stefnumót á Sikiley. Síðan
þarf prinsinn að senda eina stúlku heim svo
eftir standa tvær.
22:00 Kidnapped (12:13) Leitin að Leo
heldur áfram og nú eru Conrad, Knapp og
King komnir á sporið í Mexíkó.
22:50 Everybody Loves Raymond
23:15 Backpackers - NÝTT Áströlsk
þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með
þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför
um heiminn. Félagarnir segja skilið við
hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22
löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26
þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit
og ýmislegt óvænt kemur upp á.
23:45 Law & Order: SVU (e)
00:35 World’s Most Amazing Videos (e)
01:25 The Dead Zone (e)
02:15 Hack (e)
03:05 Tabloid wars (e)
03:55 Tabloid wars (e)
04:45 Tabloid wars (e)
05:35 Vörutorg
06:35 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinn
07:00 Copa America 2007 (Kólumbía
- Bandaríkin) Útsending frá leik Kólimbíu og
Bandaríkjanna í Suður - Ameríku bikarnum í
knattspyrnu.
08:40 Copa America 2007 (Argentína
- Paragvæ) Útsending frá leik Argentínu
og Paragvæ í Suður - Ameríku bikarnum í
knattspyrnu.
12:00 Wimbledon Útsending frá undanúrslit-
um í karlaflokki á Wimbledon mótinu í tennis.
17:00 Landsbankadeildin 2007 (ÍA - Kefla-
vík) Útsending frá leik í Landsbankadeildinni
í knattspyrnu.
19:00 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007) Inside the PGA
Tour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk
fær tækifæri til þess að kynnast betur
kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni.
Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt
viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa
áhorfendum góð ráð.
19:30 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í
lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem
allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur
sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar
vinsældir.
20:00 World Supercross GP 2006-2007
(Angel Stadium Of Anaheim) Súperkross er
æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum
sem fram fer á brautum með stórum stökk-
pöllum. Mjög reynir á kappana við þessar
aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið
nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að
mynda gefa þeim aukið svif í stökkum.
21:00 Wimbledon
00:00 Heimsmótaröðin í Póker 2006
(World Series of Poker 2006) Póker æði hefur
gengið yfir heiminn að undanförnu hvort
sem er í Bandaríkjunum eða í Evrópu. Miklir
snillingar setjast að borðum þegar þeir bestu
koma saman, þar sem keppt er um háar
fjárhæðir. Margir þeirra eru gífurlega þekktir
og má þar nefna Doyle Brunson, Johnnie
Chan, Gus Hansen og Phil Ivey. Stærsta mótið
sem um getur á hvert fer fram í Las Vegas í júlí.
00:50 Heimsmótaröðin í Póker 2006
06:00 The Pacifier (Friðarstillirinn)
08:00 I Capture the Castle (Kastalalíf )
10:00 Another Pretty Face
(Ungfrú snoppufríð)
12:00 You Got Served (Rétta afgreiðslan)
14:00 The Pacifier
16:00 I Capture the Castle
18:00 Another Pretty Face
20:00 You Got Served
22:00 The Missing (Barnsránið)
00:15 From Dusk Till Dawn 3 (Blóðbragð 3)
02:00 Van Wilder
04:00 The Missing
Sýn
18:00 Insider
18:30 Fréttir
19:00 Ísland í dag
19:40 The War at Home (10:22) (Stríðið
heima) Hjónin Vicky og Dave halda áfram
daglegri baráttu sinni við unglingana á
heimilinu. Þar er alltaf líf og fjör enda sjá
foreldrarnir ekki hlutina með sömu augum
og unglingarnir gera.
20:10 Entertainment Tonight
20:40 Party at the Palms (2:12) (e)
(Party at the Palms)
21:10 Night Stalker (9:10) (Timeless) Carl
Kolchak ræður sig til vinnu á dagblaði í Los
Angeles og fær það verkefni að skrifa um röð
undarlegra morðmála. Bönnuð börnum.
22:00 Bones (10:21) (Bein) Brennan rannsak-
ar morð á kvikmyndanema sem var að vinna
að heimildamynd um hættulega norn sem
var uppi á 17. öld. Á meðan á rannsókninni
stendur myndast samband á milli Brennan
og bróður fórnarlambsins og Brennan
hugleiðir hvort hægt sé að halda vinnunni og
einkalífinu aðskildu. Bönnuð börnum.
23:30 Young, Sexy and....... (2:9) (e)
(Unga kóngafólkið)
00:10 The War at Home (10:22) (e)
00:35 Entertainment Tonight (e)
01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Föstudagur
SkjárEinn kl. 20.00
▲ ▲
Sjónvarpið kl. 21.50
▲
Stöð 2 kl. 21.25
Föstudagur laugardagur
FöSTUDAgUr 6. JúLí 200760 Dagskrá DV
08:00 Morgunstundin okkar
10:30 Kastljós (e)
11:00 14-2 (e)
11:30 Landsmót UMFÍ (2:4)
11:50 Formúla 1 - Tímataka BEINT
13:15 Gullmót í frjálsum íþróttum (2:7)
15:45 Hlé
17:50 Táknmálsfréttir
18:10 Vesturálman (West Wing VII)
18:54 Lottó
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:40 Lukkuriddarar (Knights of Prosperity)
(1:13) Bandarísk þáttaröð um húsvörð sem
langar að opna bar og ætlar að komast
yfir peninga með því að fá vini sína til að
brjótast inn með sér hjá ríkum og frægum
manni. Meðal leikenda eru Donal Logue,
Josh Grisetti, Kevin Michael Richardson, Koji
Kataoka, Lenny Venito, Maz Jobrani, Sofia
Vergara og Mick Jagger.
20:05 Tímaflakk (Doctor Who) (9:13)
20:50 Skapstilling (Anger Management)
Bandarísk gamanmynd frá 2003 um mann
sem missir stjórn á sér í flugvél og er skikk-
aður til að sækja reiðistjórnunarnámskeið
þar sem hann kynnist ýmsum furðufuglum.
Leikstjóri er Peter Segal og meðal leikenda
eru Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa
Tomei, Luis Guzmán, John Turturro og
Woody Harrelson.
22:35 Saga hússins (Life as a House) Band-
arísk bíómynd frá 2001. Leikstjóri er Irwin
Winkler og meðal leikenda eru Kevin Kline,
Kristin Scott Thomas, Hayden Christensen,
Jena Malone og Mary Steenburgen.
00:40 Ég heiti Dina (Jag är Dina) (e) Sænsk
bíómynd frá 2002. Leikstjóri er Ole Bornedal
og meðal leikenda eru Maria Bonnevie,
Gérard Depardieu, Christopher Eccleston og
Pernilla August. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
02:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
10:25 Cheaper by the Dozen (Tólf í pakka)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:05 Bold and the Beautiful
13:25 Bold and the Beautiful
13:45 Bold and the Beautiful
14:05 Bold and the Beautiful
14:30 So You Think You Can Dance (6:23)
(Getur þú dansað?)
16:10 Men In Trees (3:17)
(Smábæjarkarlmenn)
17:05 Örlagadagurinn (5:31)
17:40 60 mínútur (60 Minutes)
18:30 Fréttir
19:00 Íþróttir og veður
19:05 Lottó
19:15 How I Met Your Mother (16:22)
(Svona kynntist ég móður ykkar)
19:40 America´s Got Talent (1:15)
(Hæfileikakeppni Ameríku)
21:00 Stelpurnar (7:24)
21:25 Casanova (Kvennabósinn) Casanova
er kvennagull sem er vanur því að fá allar þær
konur sem hann vill. Aðalhlutverk: Jeremy Irons,
Heath Ledger, Sienna Miller. Leikstjóri: Lasse
Hallström. 2005. Leyfð öllum aldurshópum.
23:15 Shining Through (Í klóm arnarins)
Myndin gerist á þeim tíma þegar Hitler var
að leggja Evrópu undir sig og segir frá Lindu
Voss sem er einkaritari hjá lögfræðingnum
Ed Leland. Aðalhlutverk: Liam Neeson,
Melanie Griffith, Michael Douglas, John
Gielgud, Joely Richardson. Leikstjóri: David
Seltzer. 1992. Bönnuð börnum.
01:25 Sniper 3 (Leyniskyttan 3) Hörku-
spennandi mynd. Aðalhlutverk: Tom Bereng-
er, Byron Mann, John Doman. Leikstjóri: P.J.
Pesce. 2004. Stranglega bönnuð börnum.
02:55 Darkwolf (Dimmúlfur) Hrollvekjandi
og eggjandi varúlfamynd. Stranglega
bönnuð börnum.
04:25 To Kill a King (Kóngamorð)
06:05 Fréttir
06:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
07:00 Live Earth
Bein útsending frá stærsta tónlistarvið-
burði sumarsins. Tónleikar í 24 tíma á 9
mismunandi stöðum í 7 heimsálfum. Fjörið
hefst klukkan sjö að morgni og það verður
standandi stuð í heilan sólarhring. Það eru
meira en 150 listamenn sem koma fram og
öll heimsbyggðin sameinast í baráttunni
gegn loftslagsbreytingum. Tónleikarnir eru
í beinni útsendingu frá New York, London,
Sydney, Ríó, Tókýó, Shanghai, Jóhannesar-
borg, Hamborg og Istanbúl. Meðal þeirra
sem koma fram eru Alicia Keys, Bon Jovi,
Kelly Clarkson, The Police, Beastie Boys,
Black Eyed Peas, Duran Duran, Genesis, Jam-
es Blunt, Madonna, Red Hot Chili Peppers,
Joss Stone, UB40 og fjölmargir aðrir.
SKjÁreinn
11:10 Pro bull riding (Reading, PA - US
Army Invitational) Nautareið er ein vinsælasta
íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir.
12:05 World Supercross GP 2006-2007
(Angel Stadium Of Anaheim) Súperkross er
æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum
sem fram fer á brautum með stórum stökk-
pöllum. Mjög reynir á kappana við þessar
aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið
nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að
mynda gefa þeim aukið svif í stökkum.
13:00 Wimbledon
15:00 Kraftasport - 2007 (Sterkasti maður
Íslands 2007) Keppnin um sterkasta mann
Íslands fór fram á þjóðhátíðardaginn 17.
júní. Sigurvegari keppninnar vinnur sér rétt
til þáttöku í keppninni um sterkasta mann
heims. Boris Haraldsson á hér titil að verja og
lætur hann ekki af hendi baráttulaust.
15:35 Sumarmótin 2007 Þáttur um hið
árlega Shellmót í knattspyrnu sem haldið er
í Vestmannaeyjum fyrir unga knattspyrnu-
iðkendur.
16:05 Copa America 2007
(Argentína - Paragvæ)
17:45 PGA Tour 2007 - Highlights
(Buick Open)
18:35 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
19:00 PGA Tour 2007 Bein útsending
(The International) Mótið er á vegum Tiger
Woods góðgerðarsjóðsins og rennur ágóði af
keppninni til góðgerðamála.
21:55 Copa America 2007 (1st Best A - 2nd
best Third) Útsending frá leik í átta liða úrslitum
í Suður - Ameríku bikarnum í knattspyrnu.
23:55 Ali/s Dozen Í þessum þætti
númer tvö um Muhammad Ali verður farið
yfir sögulegustu og mikilvægustu augnablikin
á hnefaleikaferli hans. Kappinn sjálfur valdi
atvikin sem hér verða sýnd en hann er fyrir
löngu orðin goðsögn í íþróttaheiminum. 2007.
00:40 Copa America 2007 (Best Third - 2nd
Group B) Útsending frá átta liða úrslitum í
Suður - Ameríku bikarnum í knattspyrnu.
06:15 The Terminal (Flugstöðin)
08:20 Just For Kicks (Alltaf í boltanum)
10:00 Raising Waylon (Uppeldi Waylons)
12:00 The Perfect Score
(Hið fullkomna svindl)
14:00 The Terminal
16:05 Just For Kicks
18:00 Raising Waylon
20:00 The Perfect Score
22:00 Flightplan (Flugáætlunin)
00:00 Nine Lives (Níu líf )
02:00 8MM (8 millímetrar)
04:00 Flightplan
Sýn
16:30 Skífulistinn
17:15 Hooking Up (4:5) (e) (Í makaleit)
18:00 Bestu Strákarnir (10:50) (e)
18:30 Fréttir
19:00 Young, Sexy and....... (2:9) (e)
(Unga kóngafólkið)
19:45 Party at the Palms (3:12) (e)
20:15 Joan of Arcadia (13:22) (Jóhanna
af Arkadíu)
21:00 Live From Abbey Road (10:12)
(Beint frá Abbey Road) Meðal gesta eru: Josh
Groban, Massive Attack, Iron Maiden, Muse,
Red Hot Chili Peppers, Jamiroquai, Damien
Rice, Richard Ashcroft, Gipsy Kings, Norah
Jones og Paul Simon.
22:00 Drive Me Crazy (Ástarflækjur)
Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk:
Melissa Joan Hart, Adrian Grenier, Stephen
Collins, Greg Kendall. Leikstjóri: John Schultz.
1999. Leyfð öllum aldurshópum.
23:30 Hidden Palms (4:8) (e) (Í skjóli nætur)
00:15 Jake In Progress 2 (1:8) (e)
(Jake í framför)
00:40 George Lopez Show (1:18) (e)
01:05 Night Stalker (9:10) (e) (Timeless)
01:50 Supernatural (21:22) (e)
(Yfirnáttúrulegt)
02:35 Joan of Arcadia (13:22) (e)
03:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Stöð 2 - bíó
Sjónvarpið
Stöð 2 - bíó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah (Moms Who Made Millions)
08:55 Í fínu formi 2005
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Forboðin fegurð (85:114) (Ser
bonita no basta (Beauty Is Not Enough))
10:15 Fresh Prince of Bel Air (6:24)
(Prinsinn í Bel Air)
10:40 Grey´s Anatomy (8:25) (Læknalíf )
11:25 Sjálfstætt fólk
(Jón Ásgeir Jóhannesson)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (29:114)
13:55 Forboðin fegurð (30:114)
14:40 Joey (22:22)
15:15 Lífsaugað (e)
15:50 Barnatími Stöðvar 2
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð
19:40 The Simpsons (21:22) (Simpsons-
fjölskyldan)
20:05 The Simpsons (1:22) (Bonfire Of The
Manatees)
20:30 So You Think You Can Dance (7:23)
(Getur þú dansað?)
21:15 All in the Game (Allt hluti af leiknum)
Átakanleg kvikmynd sem veitir innsýn í
hörkulegan heim atvinnufótboltans. Hvernig
fer fyrir ungum strákum sem er kippt af
götunni og inn í heim þar sem eru glæsibílar
og sveitasetur? Aðalhlutverk: Ray Winstone,
Danny Dyer, Ike Hamilton. Leikstjóri: Jim
O´Hanlon. 2006.
22:55 Moon Over Parador (Óvænt hlutverk)
Hressileg og rómantísk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Raul Julia, Richard Dreyfuss,
Sonia Braga. Leikstjóri: Paul Mazursky. 1988.
Leyfð öllum aldurshópum.
00:35 Pearl Harbor (Perluhöfn)
03:30 The School of Rock
(Rokkskólinn)
05:15 Fréttir og Ísland í dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
næst á dagskrá laugardagurinn 7. júlí
Stöð tvö
Stöð tvö