Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 50
Tr yg g va g a ta ry g g va g a ta föstudagur 6. júlí 200750 Helgarblað DV Föstudagur Laugardagur Jude á Prikinu Trúbadorinn Jude frá Bretlandi spilar á Prikinu í kvöld en sögur segja að þarna fari enginn annar en náfrændi Jude Law. enn aðrar sögur segja að lagið Hey Jude hafi verið samið um þennan mann. en þegar Jude lýkur sér af mætir dj daði og klárar dæmið. BrynJar Már á SóLon Stuðpinninn Brynjar Már sér um tónlistina á Sólon á föstudagskvöldið. Það eru fáir plötusnúðar á Íslandi sem eru jafnduglegir og Brynjar sem á milli setta stendur pliktina við míkrafóninn á FM957. danstónlist eins og hún gerist best og allir dansa, úti um allt. VeLVeT ego á BarnuM Plötusnúðateymið Velvet ego sér um lætin á Barnum í kvöld og er því gjörsamlega treystandi fyrir því. og hana nú. á efri hæðinni hins vegar verður brasilísk hljómsveit, sem erfitt er að muna nafnið hjá. Svo einfalt er það. grÍn á HVeBBanuM Brjálað uppistand á Hverfisbarn- um með klámhundinum Helga Þóri, Jóni Bangsa sem verður klárlega næsti fyndnasti maður Íslands og Birgi Búa í aðalhlutverk- um. aðeins 1000 kall inn og einn sveittur fylgir. komd‘að hlægja á Hverfisbarnum á föstudagskvöldið kl. 21:30. Svo dettur inn einhver trylltur plötusnúður. SÍMon á Vegó dj Símon símonaði verður með fulla könnu af límonaði á meðan hann þeytir skífum. eða hvað? Hann verður að minnsta kosti á staðnum og hress í þokkabót. Hvernig er annað hægt á Vegamót- um. P.s. ef þú ætlar í sleik við súluna borgar sig að mæta snemma. JBk á oLiVer Það er alltaf dansi dans á oliver og sérstaklega þegar JBk þeytir skífum. kappinn er með vopnabúrið troðfullt af hressandi og töff tónlist til að skemmta gestum og gangandi. gaMLa góða á SóLon gamla góða teymið Brynjar Már og rikki g er mætt aftur á Sólon eftir stutta fjarveru. BMV sér um að halda þessu funheitu á efri hæðinni á með rikki g kyndir upp í fólkinu á þeirri neðri. Skarinn Fer á Barinn Þau natalie og gísli galdur sjá um að halda öllu alveg glimrandi á Barnum á laugardaginn. en þau hafa spilað lög síðan gísli var kallaður Baby Mabe. Það er dj rósa sem verður á efri hæðinni að tendra aðeins í liðinu. BLokkParTÍ á HVerFiS danni de Luxxxxx og dj Coc La roc eða erpur í rottweiler gera allt brjálað á Hverfisbarnum. Miðsu- marpartí ársins verður af gamla skólanum í þetta skiptið. Hvort sem þú ert af vesturströndinni, austurströndinni, suðurströndinni eða Barðaströnd- inni, „Homie you can C-walk to this, cuz it‘s still love.“ dJ Leyndó á VegaMóTuM Það er dj leyni sem verður á Vegamótum annað kvöld. en hann hefur verið fluttur sérstaklega inn frá Jórdaníu, þar sem hann hefur verið plötusnúður konungs- hirðarinnar í mörg ár. ekki missa af þessu. daði á oLiVer góðir hálsar. ef þið ætlið að setjast niður og fá ykkur einn drykk og spjalla, haldið ykkur þá frá dj daða. Hann er bara gaman. Stemning eins og hún gerist best. Það er það sem hann framkvæmir. annars er þetta allt á netinu. Tr yg g va g a ta kringLukráin Í kvöld mun Stuðbanda- lagið halda uppi fjörinu á kringlukránni. Stuð- bandalagið mun endur- taka leikinn á laugardags- kvöld. Þeir sem hafa séð Stuðbandalagið vita að þar sem það spilar er ávallt stuð og mikil stemn- ing. Bandið samanstendur af fimm einstaklingum og hafa þeir yfir miklu lagúrvali að ráða og skiptir þá engu hvort um er að ræða gömul eða ný partílög. kringlukráin verður opin allan daginn en Stuðbandalagið mun líklega stíga á stokk um ellefu leytið. Miðaverð er 1200 krónur. akureyri Í kvöld verður haldið Miller Music Party í Sjallanum á akureyri þar sem dJ addi exos og eyvi halda uppi dúndrandi partístemn- ingu. Það verður frítt inn og ókeypis Miller verður á boðstólum meðan birgðir endast. á laugardagskvöldið munu svo hinir einu og sönnu Stuðmenn bregða á leik og spila fyrir gesti. Miðaverð í forsölu er 1400 krónur en við innganginn verður miðaverð 1700. á kaffi akureyri mun atli skemmtanalögga sjá um að halda fólkinu á hreyfingu á föstudags- og laugardagskvöld. á Vélsmiðjunni verður Sigga Beinteins með Tinu Turner tribute tónleika báða dagana. Miðverð er 1500 krónur og opnar húsið klukkan 22. á Café amour munu trúbadorarnir Halli og Heimir syngja fyrir gesti. á laugardags- kvöldið munu Forstjórinn og Sýslumaðurinn sjá um stemninguna. PLayerS á Players í kópavoginum munu hinir einu og sönnu greifar sjá til þess að engum leiðist. greifarnir eru þekktir fyrir frábæra sviðsframkomu og skemmtileg böll. Það verður væntanlega enginn svikinn af greifunum. Miðaverð á ballið er 1500 krónur en það fer fram á föstudagskvöldið. á laugardaginn mun hljómsveitin Vítamín sjá til þess að fólk hafi næga orku til að endast á dansgólfinu. Strákarnir verða svo um næstu helgi á Bryggjudögum á Stokkseyri. Miðaverð er 1300 krónur. Prikið er SaMMáLa Með Þennan Bigga Í MauS Laugardagskvöldið hefst með látum á Prikinu en þá stígur fram enginn annar en dj-hússins. Sá er þekktur fyrir færni sína. Það er svo enginn annar en Biggi í Maus sem klárar dæmið af alkunnri snilld. ari & gunni á deCo Trúbadorateymið ógurlega sér um stemm- arann í kvöld á deco Meira að segja gólandi landgönguliðar frá Hvíta rússlandi í leyfi geta sungið með. ekki missa af þeim ara og gunna, þeir eru geggjaðir. ari & gunni á deCo Trúbadorateymið ógurlega heldur stemningunni áfram með pompi og prakt. Meira að segja snarkandi sjóliðar frá Finnlandi geta fundið sig hér. ekki missa af þeim ara og gunna, þeir eru mergjaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.