Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Blaðsíða 11
DV Helgarblað föstudagur 6. júlí 2007 11 Elínborg Þórarinsdóttir Móðir sem hafði misst tvö börn sín í dauða horfði á eftir þeim tveimur yngstu í hendur Barnaverndarnefndar. Heima biðu tveir synir sem skildu aldrei hvers vegna systkinin fjögur fengu ekki að alast upp hjá foreldrum sínum. Börnin, sem tekin voru og vist- uð á barnaheimilum ríkisins, skildu heldur aldrei hvers vegna enginn hafði barist fyrir því að fá þau. Sannleikurinn kom í ljós fyrir fáum vikum þegar dótt- irin fékk í hendur bréf móður sinnar til Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og Barnaverndarráðs Íslands. Barátta MóðurFramhald á næstu síðu „Hverjum ber að bæta þeim fyrir svona brot ef ekki þeim sem frömdu brotið. Það má vera léleg móðir eða faðir ef börnin líða ekki fyr- ir að missa þau í svo og svo langan tíma. Það er enginn svo góður að hann geti bætt börnun- um það. Einar Þór er að- eins fimm ára barn sem verður að vera hjá sinni réttu móður...“ skrifar Elínborg Þórarinsdótt- ir í einu bréfa sinna til barnaverndaryfirvalda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.