Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2007, Síða 11
DV Helgarblað föstudagur 6. júlí 2007 11 Elínborg Þórarinsdóttir Móðir sem hafði misst tvö börn sín í dauða horfði á eftir þeim tveimur yngstu í hendur Barnaverndarnefndar. Heima biðu tveir synir sem skildu aldrei hvers vegna systkinin fjögur fengu ekki að alast upp hjá foreldrum sínum. Börnin, sem tekin voru og vist- uð á barnaheimilum ríkisins, skildu heldur aldrei hvers vegna enginn hafði barist fyrir því að fá þau. Sannleikurinn kom í ljós fyrir fáum vikum þegar dótt- irin fékk í hendur bréf móður sinnar til Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og Barnaverndarráðs Íslands. Barátta MóðurFramhald á næstu síðu „Hverjum ber að bæta þeim fyrir svona brot ef ekki þeim sem frömdu brotið. Það má vera léleg móðir eða faðir ef börnin líða ekki fyr- ir að missa þau í svo og svo langan tíma. Það er enginn svo góður að hann geti bætt börnun- um það. Einar Þór er að- eins fimm ára barn sem verður að vera hjá sinni réttu móður...“ skrifar Elínborg Þórarinsdótt- ir í einu bréfa sinna til barnaverndaryfirvalda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.