Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 33

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 33 SiAf narJ!lr,Árni Björnsson, Ólafur Ólafsson, Guðmundur Viggósson og Þorkell Bjarnason á fundi Jiœ uaðs Læknafélags íslands um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. uppskeru tveggja ára, en ég hygg að flestum sé jost að hér eru á ferðinni rannsóknarverkefni sem ekki eru einungis fjölbreytt að inntaki og e nistökum. heldur einnig mjög áhugaverð, sum augljóslega hagnýt fyrir íslenska heilbrigðisþjón- ustu. Onnur glíma við grundvallarspurningar. og pa er gömul reynsla að oftast er það aðeins tíma- spui sntál hvenær skilningur á grundvallarvanda- ma um verður hagnýtur. Enda hafa mörg verk- u nanna skilað slíkum árangri að fullbúin handrit 1 a irtingar í erlendum vísindatímaritum og ég gg að allir sem komið hafa að þessari rannsókn- arvmnu læknanemanna séu sammála um að hún /V Ví-rið lyftistöng fyrir allt rannsóknarstarf í A tlmum aðhalds og sparnaðar í heil- i'g 'smálum og reyndar menntamálum líka er 11 e®t ar> menn spyrji: Hvað er hagnýtt og hvaða di semi er algerlega nauðsynleg og ýti til hliðar hC',e num sem ekki eru augljóslega hagnýt út frá e ''ingarforsendum dagsins? íslendingar hafa af því að spara við sig rannsóknir. Á viöi læknavísindaog heilbrigðismála er ástæða til itre -a, að einmitt þegar fjármunir eru af skorn- uii s 'ammti er ástæða til að efla rannsóknarstarf þess að unnt sé að leggja mat á hvernig fjár- unir nýtast. Á síðustu árum hefur risið upp ný §rem læknavísinda, sem á ensku kallast health ervices research. Á íslensku mætti kalla þessar nnsoknir heilbrigðisþjónusturannsóknir. Ann- ars er hinn íslenski akur á þessu sviði óplægður og sumt á honum flokkast undir tabú, það sem ekki má segja hvað þá skrifa um. Á þessu nýja rann- sóknarsviði er fengist við rannsóknir á fram- kvæmd heilbrigðismála, á árangri heilbrigðiskerf- isins og einstakra sjúkrastofnana, sjúkradeilda, aðgerða eða annarra meðferðarforma. Rannsök- uð eru áhrif þeirra á vellíðan og hamingju, nýt- ingu fjármuna í heilbrigðiskerfinu, skilvirkni stjórnunar og stjórnunarforma innan þess og svo framvegis. Hér er margt sem erfitt er að mæla en mikilvægi viðfangsefnanna er að mínu áliti hafið yfir vafa. Hér á læknadeild og hugsanlega Lækna- félag íslands mikið verk að vinna en fyrir umræðu dagsins í dag um mikilvægi rannsókna fyrir lækn- ismenntunina, vil ég halda því fram að mjög sé brýnt að læknanemar kynnist þessum tegundum rannsókna í náminu og þeim hugmyndum og spurningum sem að baki liggja, því við þurfum örugglega ekki að bíða nýrrar aldar áður en á okkur brennur enn heitar vandi sívaxandi kostn- aðar í heilbrigðis- og tryggingamálum. Pví munu nýjar og hvassari spurningar en nokkru sinni fyrr mæta okkur um árangur heilbrigðiskerfisins og nýtingu þeirra fjármuna sem til heilbrigðismála renna. Á þessu sviði er óplægður akur, sem kallar á störf velmenntaðra lækna sem að minnsta kosti sumir verða að vera tilbúnir að skilgreina starfs- svið sitt miklu víðar en þorri stéttarinnar hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.