Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Side 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 49 1922 1932 1942 1952 1962 1972 1982 1992 Myndl. Ár Árlegur fjöldi fræðigreina i Læknablaðinu 1922-1992. Fjöldi 922 1932 1942 1952 1962 1972 1982 1992 □ ■ B □ Annað Ritstj. Sögul. Félagsl. Fræðigr. Mynd 2. Ár Efnisflokkar í Læknablaðinu árin 1922-1992 Fjöldi Mynd 3. Ar Blaðsíðufjöldi árganga Læknablaðsins og síðufjöldi fræðilegra greina. Mynd 4. Hlutfall fræðilegra greina og félagslegs efnis. Ar Hannesson skrifaði meðal annars hvatningar- grein í fyrsta hefti Læknablaðsins 1915 þar sem hann sagði: „Pað má með nokkrum sanni segja, að á þessari smásjár- og sóttkveikjuöld sé það almennum lceknum ofvaxið, að leggja nokkurn verulegan skerf til vísindalegrar lœknisfrœði, finna nokkuð nýtt. “ (4) >,Eg skal hér aðeins benda á eitt verkefni og það era einmitt nœmu sjúkdómarnir. Pað má rannsaka þá á annan hátt. Ennþá hafa athuganir á út- breiðsluhœtti og öllum aðförum farsótta mikla þýðingu. Stofu-tilraunir vísindamanna með sýk- 1ngu dýra, sóttkveikjuræktun og litun o.s.frv. eru þó ekki svo almáttugar, að náttúrunnar stórvöxnu tilraunir á lifandi mönnum, er sóttir geysa yfir löndin, séu einskis virði. “ (4) „En þó að hér sé áreiðanlega verkefni fyrir ís- lenzka lœkna, þá kannast egfúslega við, að hœgra er um að tala en í að komast. Pað er ekki vanda- laust, að athuga ýmislegt, er að útbreiðslu sótta lýtur; það þarf mikla samvizkusemi, alúð og oft glöggskygni til þess að komast að réttri niður- stöðu. Egsé þó ekki, að þetta sénein afsökun, því við sömu erfiðleika er hvarvetna að stríða, og vér erum að þessu leyti ekki verr settir en aðrir. “ (4) Síðan hefur margt breyst, en þó er enn talin ástæða til að hvetja íslenska lækna til að sinna

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.