Læknablaðið : fylgirit


Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 49
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 49 1922 1932 1942 1952 1962 1972 1982 1992 Myndl. Ár Árlegur fjöldi fræðigreina i Læknablaðinu 1922-1992. Fjöldi 922 1932 1942 1952 1962 1972 1982 1992 □ ■ B □ Annað Ritstj. Sögul. Félagsl. Fræðigr. Mynd 2. Ár Efnisflokkar í Læknablaðinu árin 1922-1992 Fjöldi Mynd 3. Ar Blaðsíðufjöldi árganga Læknablaðsins og síðufjöldi fræðilegra greina. Mynd 4. Hlutfall fræðilegra greina og félagslegs efnis. Ar Hannesson skrifaði meðal annars hvatningar- grein í fyrsta hefti Læknablaðsins 1915 þar sem hann sagði: „Pað má með nokkrum sanni segja, að á þessari smásjár- og sóttkveikjuöld sé það almennum lceknum ofvaxið, að leggja nokkurn verulegan skerf til vísindalegrar lœknisfrœði, finna nokkuð nýtt. “ (4) >,Eg skal hér aðeins benda á eitt verkefni og það era einmitt nœmu sjúkdómarnir. Pað má rannsaka þá á annan hátt. Ennþá hafa athuganir á út- breiðsluhœtti og öllum aðförum farsótta mikla þýðingu. Stofu-tilraunir vísindamanna með sýk- 1ngu dýra, sóttkveikjuræktun og litun o.s.frv. eru þó ekki svo almáttugar, að náttúrunnar stórvöxnu tilraunir á lifandi mönnum, er sóttir geysa yfir löndin, séu einskis virði. “ (4) „En þó að hér sé áreiðanlega verkefni fyrir ís- lenzka lœkna, þá kannast egfúslega við, að hœgra er um að tala en í að komast. Pað er ekki vanda- laust, að athuga ýmislegt, er að útbreiðslu sótta lýtur; það þarf mikla samvizkusemi, alúð og oft glöggskygni til þess að komast að réttri niður- stöðu. Egsé þó ekki, að þetta sénein afsökun, því við sömu erfiðleika er hvarvetna að stríða, og vér erum að þessu leyti ekki verr settir en aðrir. “ (4) Síðan hefur margt breyst, en þó er enn talin ástæða til að hvetja íslenska lækna til að sinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.