Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 54
54
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
„ Vér erum í engum vafa um, að íslenzkt Lœkna-
blað hefur mikið og nauðsynlegt verk að vinna og
vér berum það traust til íslenzku læknastéttarinnar
að hún styðji það, svo það geti orðið oss til gagns
og sóma. Það eru héraðslæknar landsins, sem
ráða mestu um afdrifþess, en ekki ritstjórnin. “ (3)
Að lokum skal þess óskað að Læknablaðið beri
gæfu til að sinna fræðilegum þörfum lækna eins og
þær eru á hverjum tíma. Þannig verði blaðið ým-
ist, boðberi vísinda eða hagnýtra fræða, vettvang-
ur höfunda eða viðfangsefni lesenda, æfingavöll-
ur eða listasmiðja, en þó alltaf fyrst og fremst
málgagn læknanna sjálfra. Starf ritstjórnar felst í
því að finna púlsinn og að láta hjartaslög fræð-
anna hljóma af fullum krafti og án óhljóða.
Þakkir
Bókavörðum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur-
eyri og á Landspítala er þakkað fyrir ljúfmann-
lega aðstoð við leit að hinu sögulega efni.
Heimildir
1. Ólafsson M. Læknablaðsannáll. Læknablaðið 1965; 50: 9-
12.
2. Hannesson G. Læknablaðsmál. Læknablaðið 1915; 1: 10-1.
3. Ritstjórnargrein. Læknablaðið 1915; 1: 1-3.
4. Hannesson G. Verkefni fyrir íslenska lækna. Læknablaðið
1915:1: 25-7.
5. Magnússon J. Ritstjórnargrein. Læknablaðið 1991; 77: 99.
6. Ritstjórnargrein. Málgagn íslenskra lækna. Læknablaðið
1972; 58: 28-9.
7. Læknablaðið 75 ára. Rætt við Örn Bjarnason ritstjóra.
Fréttabréf lækna 1989; 7: 2-4.
8. Læknaskrá 1993. Heilbrigðisskýrslur. Fylgirit 1993, nr. 1.
Reykjavík: Landlæknisembættið, 1993.
9. Halldórsson S. Athugasemdir við yfirlitsgrein um eyma-
bólgu. Fréttabréf lækna 1993; 11:10.
10. Þórðardóttir B, ritstjórnarfulltrúi. Munnlegar upplýsingar í
september 1993.
11. Krasnik A. Tímarit um læknavísindi: Hvað er framundan?
Þýðing Örn Bjarnason. Læknablaðið 1989; 75: 419-9.
12. Bjarnason Ö. Reglur ritstjórnar um birtingu efnis, um frá-
gang handrita, um meðferð og mat á efni og um prófarka-
lestur. Læknablaðið 1985; 71: 364-7.
13. Tómasson J. í heimsókn hjá JAMA. Fréttabréf lækna 1983;
1; 7-9.
14. Bjarnason Ö. íðorðasafn lækna, A. Formáli. Orðanefnd
læknafélaganna. Reykjavík 1986.
15. Björnsson G. Þetta má ekki svo til ganga. Læknablaðið 1916;
2:174-5.
16. Jónsson V. Thorvaldsen og Oehlenschlæger. Læknablaðið
1955; 39:124-39.
17. Ótilgreindur höfundur. Sendibréf til Læknablaðsins. íð-
orðapistill. Fréttabréf lækna 1990; 8: 2.
18. Bjarnason Ö. Er orðasmíð hættuleg? Læknablaðið 1992;
Fylgirit 20: 9.
19. Ásmundsson P. Að stýra blaði. Ritstjórnargrein. Lækna-
blaðið 1977; 63: 94.
Athugasemd
Handritið er lagt fram til birtingar með þeim
fyrirvara að í munnlegum flutningi voru tekin
nokkur hliðarspor og eins var klofað yfir ýmis-
legt, sem í hita augnabliksins þótti of líkt því sem
fyrri framsögumenn höfðu þegar tjáð. Þá hefur
handritið verið lagfært til að færa málfarið nær því
sem tíðkast í lesefni.