Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 32

Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 32
FME svaraði fyrirspurninni ekki beint. Í svari eftirlitsins segir að það hafi haldið námskeið fyrir stjórnvöld hinn 23. apríl síðastliðinn um meðferð innherjaupplýsinga. Í kjölfarið hafi FME sent stjórnvöldum dreifibréf þar sem tekið hafi verið á helstu atriðum málsins. Dreifibréfið er dagsett 20. júní 2013. Í því segir meðal annars: „Stjórnvöld bera ábyrgð á því að meta hvort eðli og umfang starfsemi þeirra gefi tilefni til þess að reglum um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja skuli fylgt. Ef stjórnvald fær afhentar eða meðhöndlar innherjaupplýsingar reglulega í starfsemi sinni ber því að tilnefna regluvörð sem hefur umsjón með að fyrrgreindum reglum sé framfylgt. Fjármálaeftirlitið telur æskilegt að einn regluvörður verði tilnefndur fyrir hverja þá stjórnsýslueiningu sem fellur undir gildissvið reglnanna. Stafar það af því að ríkar kröfur eru gerðar til regluvarða um að þeir hafi góða yfirsýn yfir innherjaupplýsingar sem eru í umferð innan viðkomandi stjórnvalds og hafi ríkar aðgangs- heimildir til að geta sinnt störfum sínum á tilhlýðilegan hátt.“ Þegar eftirlitið var spurt hvort slíkur regluvörður hefði verið skipaður vegna sérfræðingahópanna kom í ljós að FME hefur ekki gert athugun á tilnefningu regluvarða í stjórn 5/06 kjarninn Efnahagsmál svar arioN baNka iða Brá gegnir áfram stöðu forstöðumanns einka- bankaþjónustu arion banka. að ósk forsætisráðuneytisins tók hún sæti í sérfræðingahópi um afnám verðtryggingar af neyt- endalánum. Verkefni hópsins er að útfæra afnám verðtryggingar nýrra neytendalána og koma með tillögur þar um. Verkefnið er á ábyrgð forsætis- ráðherra. Um er að ræða ráðgefandi hóp sem á að koma með tillögur fyrir forsætisráðherra um afnám verð- tryggingar nýrra neytendalána, en sérfræðinga- hópurinn fer ekki með ákvörðunarvald. Við gerum ekki ráð fyrir því að sérfræðingahópurinn muni hafa aðgang að trúnaðarupplýsingum í störfum sínum. Þá er með öllu óvíst að hve miklu leyti forsætisráðherra og síðar alþingi munu nýta sér tillögur hópsins, en frumvarp til lagabreytinga og meðferð þess verður vitaskuld opinbert. að undangenginni skoðun var það því niður- staða bankans að þátttaka iðu Brár í sérfræðinga- hópi forsætisráðherra myndi ekki valda hættu á hagsmunaárekstrum í störfum hennar fyrir bankann. að sjálfsögðu mun iða Brá virða lög og reglur um hagsmunaárekstra og meðferð innherja- upplýsinga skyldu slíkar aðstæður koma upp og er hún meðvituð um þær hæfiskröfur sem bankinn gerir til hennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.