Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 53

Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 53
H inn 10. apríl á þessu ári var tilkynnt að Fríða Björk Ingvarsdóttir yrði nýr rektor Lista- háskóla Íslands. Hún er nú tekin við stjórnar- taumunum í skólanum, en forveri hennar, Hjálmar H. Ragnarsson, stýrði uppbyggingu skólans allt frá stofnun með myndarbrag þar til Fríða tók við. Fríða er listamanneskja fram í fingurgóma og hefur fjallað um list í fjölmiðlum árum saman, í tæp tíu ár á Morgunblaðinu og einnig í Ríkisútvarpinu, bæði í útvarpi og sjónvarpi, auk þess að kenna í Háskóla Íslands samhliða störfum sínum í fjölmiðlum. Hún segist full tilhlökkunar yfir komandi verkefnum og segir Listaháskólann vera ein stakan í orðsins fyllstu merkingu. „Þetta er skóli sem er orðinn fimmtán ára gamall og það telst ekki langur tími þegar há- skólar eru annars vegar, í það minnsta í alþjóð legum saman- burði. Þetta er ungur skóli en samt sem áður með áhugaverða og mikla sögu að baki. Á skömmum tíma hefur verið byggður upp sterkur grunnur og það er út af fyrir sig þrekvirki. Mesti árangur skólans til þessa er að vera orðinn miðstöð akademískra rannsókna á sviði lista hérlendis og hlutverk mitt verður að þróa þann þátt frekar,“ segir Fríða. Ólíkir kraftar Það sést strax þegar komið er inn fyrir dyrnar í húsakynnum skólans í Þverholti að þar takast á ólíkir kraftar. Veggirnir kuldalegir, ber steypa víða, en inni á milli hlýlegir litir á veggspjöldum og merkiskiltum sem vísa veginn. Húsið er augljóslega ekki hannað sem skólahús. Ekki er langt síðan til stóð að breyta því í lúxusíbúðir. Af því varð hins vegar ekki, sem betur fer. Húsnæðismál skólans hafa lengi verið þrætu- epli og það er ekki einfalt að átta sig á því hvar kjarninn í starfsemi skólans væri niðurkominn ef hann hefði ekki húsnæðið í Þverholtinu. Útsýnið af skrifstofu Fríðu er líka listrænt í vissum skilningi. Miðborg Reykjavíkur blasir við þegar horft er út um gluggann, þar sem listamenn úr öllum áttum glæða mannlífið. Ólíkir kraftar þeirra fimm deilda sem tilheyra 2/08 kjarninn VIðmæLandI VIkunnar Viðtal Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is StjÓrn liStaháSkÓla ÍSlandS kolbrún Halldórsdóttir leik- stjóri, stjórnarformaður kolbeinn Einarsson tónlistar maður, varafor- maður anna Líndal myndlistarmaður Jón Ólafur Ólafsson arkitekt markús Þór andrésson, myndlistarmaður og sýningarstjóri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.