Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 57

Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 57
er ómetanlegt – hvort heldur sem er í menningarlífinu eða öðrum sviðum samfélagsins.“ Vísindi og listir Fríða segir að það sem sé einna mest spennandi við listir og listnám um þessar mundir sé samræða við aðra. Skörun á milli greina, svo sem á milli tónlistar og myndlistar, mynd- listar og leikhúss, leikhúss og dans sé algeng svo dæmi séu tekin. Listir skarast til dæmis við umhverfisvernd og sjálf- bærni, myndlist sömuleiðis og þannig mætti áfram telja. Hröð þróun vísinda og tækni skapar einnig vettvang fyrir samstarf á ólíklegustu sviðum. Fríða segir marga af virtustu háskólum heimsins vera farna að nýta sér þá möguleika sem séu fyrir hendi í þess- um efnum. „MIT-háskólinn í Boston er dæmi um skóla sem hefur séð ávinninginn í því að leiða saman nemendur sína úr listgreinum og vísindum. Oft er til dæmis þörf fyrir ólíkar nálganir að þeim vandamálum sem koma upp við tækni- leg úrlausnar efni og þar getur skapandi nálgun iðulega hjálpað til við að bæta niðurstöður eða auka líkur á nýjum uppgvötunum. Á hinn bóginn geta svo tækni- og verk- þekking, sem og niðurstöður raunvísinda, stutt við rann- sóknir eða frumsköpun á sviði lista. Ég hef áhuga á að auka samstarf Listaháskólans við aðrar greinar og hef þá trú að hann geti fundið samlegð og aukinn kraft til að drífa áfram framsækið starf á sviði lista og hönnunar.“ listir sem hluti af samfélagsumræðu Hvernig stöndum við sem þjóð þegar kemur að listum og hlut- verki þeirra í daglegu lífi, í samanburði við önnur lönd þar sem þú þekkir til? „Við þekkjum ekki þá fagmennsku sem aðrar þjóðir hafa tamið sér þegar kemur að umgjörð um starf á sviði lista. Það er vankantur á samfélagi okkar. Fagmennskan er þó að aukast og Listaháskólinn hefur haft mikil áhrif til góðs hvað þetta varðar. Hins vegar er hægt að gera betur og í mínum huga er það eitt af hlutverkum skólans að auka virðingu fyrir 6/08 kjarninn VIðmæLandI VIkunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.