Kjarninn - 29.08.2013, Side 83

Kjarninn - 29.08.2013, Side 83
eins og þeir sem hafa lesið þær vita. Hvernig vegnar Sjód-fólkinu í Kaliforníu? Kemst Svejk til Budejovice? Hvaða galdra sýna Kölski og félagar í Moskvusirkusn- um? Af hverju stendur Búendía liðsforingi frammi fyrir aftökusveit í upphafi bókarinnar og ætli einhver afkom- andinn fæðist með svínsrófu? Auðvitað hangir meira á spýtunni en „hin spennta bið eftir endinum“. Það verður að gera það. Annars er ekkert sem kallar á endurtekin kynni og ekkert situr eftir nema í mesta lagi ánægjuleg minning um upplifun sem entist jafn lengi og lestrarhraðinn leyfði. Eftirlætisbækur eru lífsförunautar og þurfa að halda áfram að næra og koma á óvart í endurlestri og upprifjun. Bók þarf sem sagt að hafa ýmislegt við sig til að verða uppáhalds. Það er kannski ekkert skrítið að sömu bækurnar endi á svo mörgum listum. 4/05 kjarninn Exit

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.