Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 20

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 20
Grænmetismafían Á tíunda áratugnum var íslenskt við- skiptalíf ekki orðið jafn goslegt og það varð á þeim fyrsta eftir aldamót. Íslenskir kaupsýslumenn voru ekki orðnir jafn stór- huga í þeim leiðum sem þeir völdu til að komast yfir meiri peninga og völd. Helstu brotin sem framin voru á þessum tíma voru samráðsbrot. Og það fyndnasta var grænmetissamráðið. Árið 1995 náðu Sölufélag garðyrkju- manna og tengd fyrirtæki samkomulagi við Ágæti og Mötu um víðtækt ólögmætt verðsamráð og markaðsskiptingu í við- skiptum sínum með grænmeti, kartöflur og ávexti. Samkeppnisyfirvöld komust síðar að þeirri niðurstöðu að þessir aðilar hefðu myndað með sér nokkurs konar einokunarhring með það að markmiði að draga úr samkeppni sín á milli og hækka verð á þessum vörum. Meðal annars hittust Pálmi Haraldsson, þá framkvæmdastjóri Sölufélagsins, og Gunnar Gíslason, framkvæmdastjóri Mötu, á fundi í Öskjuhlíðinni til að ræða fyrir- huguð kaup á samkeppnisaðilanum Ágæti. Vegna þessa fundar, sem var haldinn á þessum sérkennilega stað, voru stjórnendur grænmetisgeirans kallaðir „Grænmetis- mafían“ í fjölmiðlum. Það er prýðilegt nafn á illa fjármagnaðri B-mynd sem myndi lík- ast til fara beint á spólu. Nokkuð ljóst er að Eric Roberts myndi leika Pálma Haraldsson. #3 61/63 kjarninn TOpp 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.