Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 47

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 47
38/43 kjarninn BÍLaR eldfjall jarðar. Veðurfar svæðisins er mjög þurrt og því sjald- gæft að snjór þeki tinda fjallsins, en þó er hjarn eða smáar jökulbreiður sem leynast í hlíðum þess. Fjallið skartar einnig litlu stöðuvatni í 6.390 metra hæð, því hæsta í heiminum að talið er. Um það hefur verið deilt hvort fjallið teljist vera virkt eða ekki, þar eð síðast gaus þar fyrir um það bil 1.300 árum. Vísbendingar eru þó um að það hafi hóstað upp ösku árið 1993, sem vissulega gerir það virkt í jarðfræði- legum skilningi. Ojos del Salado telst til eldkeilna, eins og Hekla, Bárðar- bunga, Snæfellsjökull og fleiri íslenskar eldstöðvar. Nafn sitt, sem gæti útlagst á íslensku sem „Sölt augu“, dregur fjallið af gríðar- stórum salthaugum sem myndast hafa í hlíðum þess. tæknilega auðvelt að komast á tindinn Eldfjall þetta var fyrst klifið í febrúar árið 1937. Þrátt fyrir mikla hæð er tæknilega auðvelt að komast á tindinn, hlíðar þess eru að mestu aflíðandi, utan lokakaflans upp á tindinn. Af þessum sökum var Ojos del Salado aðlaðandi kostur fyrir hóp framtakssamra manna sem hugðust setja hæðar- heimsmet á vélknúnu ökutæki. Hópur átta manna á vegum Volkswagen reið á vaðið, snemma árs 2005. Ferðin gekk ágætlega og fengu leiðangurs- menn heimsmet sitt staðfest af útgefendum heimsmeta- bókar Guinness nokkrum dögum síðar, 6.080 metra hæð yfir sjávarmáli. Næstur í röðinni var Þjóðverji að nafni Matthias Jeschke á Toyota Land Cruiser-jeppa. Þetta sama ár, 2005, tókst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.