Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 41

Kjarninn - 30.01.2014, Blaðsíða 41
01/01 sjö spUrningar sjö spUrningar margrét Erla maack sirkusstjarna og spurningahöfundur 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 30. janúar 2014 Hvað á að gera um helgina? Fyrsta keppni í átta liða úrslitum Gettu betur er á föstudagskvöldið í sjónvarpinu, þar sem ég og Steinþór Helgi semjum spurn- ingar. Eftir það er fundur hjá leynifélaginu KKM og svo upp úr 1 spilum við Hits & Tits fyrir dansi og sleik á Harlem. Á laugar- daginn er ég að kenna í tveimur gæsapartíum, dansa á árshátíð SK(.E 7YRRYHEKYVJIV®WP·OYR og spurningasköpun. Hvaða bók eða bækur ertu að lesa núna? Er að lesa memoir eftir Brendan Sullivan vin minn sem heitir The Rivington Was Ours. Sagan gerist á þeim tíma sem ég bjó í New York og þarna poppa upp alls konar vinir og partí sem maður man eftir. Gengur hægt að lesa, því ég get bara svona 4-5 síður í einu því ég græt æsku mína og borgina mína. Hvaða hljómplötur eru í mestu uppáhaldi hjá þér þessa dagana? The Very Best of Burlesque, safnplata sem Maísól vinkona mín gaf mér. Hvaða sjónvarpsþættir eru í mestu uppáhaldi hjá þér þessa dagana? +IXXYFIXYV3K+MVPWEY±ZMXE± og svo er ég æsispennt yfir nýju seríunni af RuPaul’s Drag Race sem byrjar í febrúar. Hvaða lið er líklegast til að vinna Gettu betur? Við þessari spurningu er bara eitt rétt svar, og það er: PASS! Hvernig líst þér á ráðningu Magnúsar Geirs Þórðarsonar í stöðu útvarpsstjóra? Mjög vel. Ég vann með honum á menntaskólaárum í skemmti- legum uppsetningum. Hann er kröfuharður og hann kann að taka til, hrósa og stýra. Hann er nó búllsjitt gæi. (Ég er samt smá foj að hann kom ekki í Þrándar- partíið hjá mér um daginn) Af hverju í samfélaginu hefur þú mestar áhyggjur í dag, og hvers vegna? Hvað það eru margir sem er nákvæmlega sama um það sem skiptir máli. Og fólk er meira í því að rífa niður og segja ljótt en að peppa og faðma þá sem eiga það skilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.