Kjarninn - 27.02.2014, Side 4

Kjarninn - 27.02.2014, Side 4
01/03 Leiðari Á kvörðun íslenskra stjórnvalda um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið áður en málið var leitt til lykta er fordæmalaus í alþjóðlegu samhengi. Þrátt fyrir það er hún algjör lega í takt við aðrar stórar ákvarðanir sem teknar hafa verið hér á landi síðustu misseri. Ísland er orðið ríki sem hættir hlutum í miðju kafi. Ríki sem kemst í heimsfréttir fyrir að ætla sér ýmiss konar stórhuga breytingar – en tekst svo ekki að klára þær heldur hættir við á miðri leið. Eftir að allt hrundi til grunna virtist íslenska þjóðin í fyrsta og eina skiptið vera sammála um eitthvað. Þetta átti ekki að fá að gerast aftur, og til þess að koma í veg fyrir það átti fyrst að komast að því hvað olli þessu öllu saman og í framhaldinu að ráðast í margvíslegar breytingar á sam- félaginu og nánast öllum innviðum þess til þess að hér væri hægt að byggja upp nýja Ísland. Hætt við á miðri leið Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar um það hvernig Íslendingar hættu við uppbyggingu nýja Íslands í miðju kafi Leiðari Þórunn elísabet Bogadóttir kjarninn 27. febrúar 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.