Kjarninn - 27.02.2014, Side 27

Kjarninn - 27.02.2014, Side 27
05/06 topp 5 2 Það þarf enginn símann Það er langt síðan árið 1876 var, 138 ár. Á því ári bauð Gardiner Greene Hubbard þáverandi fjarskiptarisanum Western Union einkaleyfisvarða lausn sem almennt símkerfi var síðar byggt upp á. Western Union gat keypt lausnina á 100 þúsund Bandaríkjadali. William Orton, forstjóri Western Union, sagði lausnina ekki henta og að hans mati væri hún ekki nægilega trúverðug. Þetta reyndist kolrangt mat. AT&T eignaðist þessa lausn síðar og byggði upp yfirburðastöðu sína á banda- rískum fjarskiptamarkaði. Það er erfitt að meta þetta ranga mat til fjár. En hvernig sem á það er litið eru fjárhæðirnar alltaf svimandi.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.