Kjarninn - 27.02.2014, Page 32

Kjarninn - 27.02.2014, Page 32
04/06 Efnahagsmál Evrópska Seðlabankans sæti þar líka en hann hefur dregið sig út úr starfinu. Auk þess á að vera til áðurnefnd samráðs- nefnd allra þingflokka. Í vikunni kom svo upp úr krafsinu að skipaður hefði verið sérstakur ráðgjafahópur um afnám hafta. Samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu var hópurinn formlega skipaður 27. nóvember 2013. Í hópnum sitja sex manns, sumir með tengingar í íslenskt viðskiptalíf. Í honum sitja: Q Sigurbjörn Þorkelsson fjárfestir Q Jón Helgi Egilsson, verkfræðingur og hagfræðingur Q Jón Birgir Jónsson verkfræðingur Q Eiríkur Svavarsson lögfræðingur Q Ragnar Árnason hagfræðiprófessor Q Reimar Pétursson lögfræðingur Þeir Eiríkur, Reimar og Jón Helgi tóku allir þátt í starfi Advice- og Indefence-hópanna, sem börðust hart gegn því að opinberun á fundi Bjarni Benediktsson hélt fund í Valhöll á þriðjudag þar sem hann tilkynnti meðal annars að áætlun um afnám hafta hefði verið virkjuð í haust. Það kom flestum þingmönnum í opna skjöldu.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.