Kjarninn - 27.02.2014, Síða 53

Kjarninn - 27.02.2014, Síða 53
02/06 Viðtal m ótmælin í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, kostuðu að minnsta kosti hundrað mót- mælendur lífið. Hundruð þúsunda tóku þátt í mótmælunum þegar mest lét, en upphaf þeirra má rekja til þeirrar ákvörðunar Viktors Janúkovitsj, þáverandi forseta að skrifa ekki undir sögulegan samstarfssamning við Evrópusambandið sem hafði verið í undirbúningi um árabil. Janúkovitsj hefur þótt hallur undir Rússa, og talið er að hann hafi hætt við að skrifa undir samninginn vegna þrýstings frá hinum risavaxna nágranna. Úkraínumenn litu á ákvörðun forsetans sem alvarleg svik við þjóðina, sökuðu hann um að framselja hagsmuni þjóðarinnar til Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, og tóku að flykkjast út á götur Kænugarðs 21. nóvember síðastliðinn til að mótmæla. Einn þeirra var Sviatoslav Khanenko, sem óraði ekki fyrir að þau ættu eftir að verða að blóðbaði. friðsöm mótmæli sem urðu að blóðugri byltingu Sviatoslav Khanenko er fæddur og uppalin í Kænugarði. Hann er 31 árs og lauk prófi læknisprófi frá há- skólanum í borginni. Hann starfaði sem heimilis- læknir en hélt til Barcelona á Spáni árið 2010 til að stunda nám í markaðsfræði. Hann starfar nú sem markaðsstjóri hjá alþjóðlegu lyfjafyrirtæki. Hann tók þátt í mótmælunum á Sjálfstæðis- torginu í Kænugarði, bæði sem mótmælandi og læknir í sjálfboðastarfi sem gerði að sárum mótmælenda. Þá tók hann þátt í því að verja torgið fyrir áhlaupi lögreglunnar þegar allt ætlaði um koll að keyra í Úkraínu vegna ástandsins. Hann segir mótmælin hafa skyndilega stigmagnast þegar sérsveit lögreglunnar, Berkut, hafi ráðist á friðsöm mótmæli stúdenta á Sjálfstæðistorginu 30. nóvember. Torgið var einmitt vettvangur appelsínugulu byltingarinnar sem átti sér stað frá nóvember 2004 til janúar 2005, eftir að Janúkovitsj var kjörinn forseti landsins, sakaður um umfangsmikil kosningasvik. „Stúdentarnir veittu lögreglunni mótspyrnu, Viðtal Ægir Þór Eysteinsson „Blóðið fossaði, margir slösuðust og þriggja stúd- enta er enn saknað.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.