Kjarninn - 27.02.2014, Side 58

Kjarninn - 27.02.2014, Side 58
f östudaginn 14. febrúar síðastliðinn kom til landsins norski lögmaðurinn Geir Lippestad, sem er einn af eigendum lögmannsstofunnar Advokatfirmaet Lippestad. Geir Lippestad er þekktur fyrir að hafa verið verjandi Anders Behring Breivik, sem ekki þarf að gera frekari grein fyrir eftir þau hræðilegu manndráp og hryðjuverk sem hann var dæmdur fyrir og áttu sér stað þann 22.júlí 2011. Á fundi sem Lögmannafélag Íslands stóð fyrir síðastliðinn föstudag sagði Lippestad frá þeirri ákvörðun sinni að verja slíkan sakborn- ing, en í Noregi eins og hér á landi er réttur manna til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómstólum talinn hluti af grundvallarréttindum hvers einstaklings í lýðræðisríki. Lippestad lagði áherslu á samfélagslegt hlutverk verjenda í sakamálum og lýsti því hvaða áhrif það hefði á verjanda að sinna slíku hlutverki þegar gæta þyrfti réttarhagsmuna 01/04 álit réttarríkis- spjaldið Þóra Hallgrímsdóttir skrifar um skilaboðin sem Geir Lippestad, lögmaður Anders Behring Breivik, talaði fyrir á fundi Lögmannafélags Íslands álit Þóra hallgrímsdóttir Lögfræðingur kjarninn 27. febrúar 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.