Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 61

Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 61
04/04 álit væri þrýst á um sakfellingu í málum tengdum bankahruni, bæði úr fjölmiðlum og meðal almennings. Á einum mest lesna fréttamiðli landsins var sem sagt haft eftir formanni Lögmannafélags Íslands að líkindi væru annars vegar milli þeirra fjölmörgu sakamála sem tengjast efnahagsbrotum vegna hins svokallað bankahruns og þeirra aðstæðna þegar hryðjuverkamaðurinn Breivik drap 69 manneskjur og slasaði 66 á einum degi í júlí 2011. Í alvöru. ályktun mín Í meðferð þeirra efnahagsbrotamála sem komið hafa upp í kjölfar hruns íslenskra banka á árinu 2008 er áberandi hvað verjendur sakborninga hafa skrifað margar greinar í fjöl- miðla um meðferð þeirra mála og réttindi sakborninga sem þeir telja ekki gætt nægilega vel hjá rannsóknaraðilum eða dómstólum. Það fær mig til að hugsa hvers vegna í ósköp- unum það kemur bara fram í sakamálum sem kennd eru við efnahagsbrot en ekki varðandi nokkur önnur sakamál. Hvers vegna ætli dómstólar geti ekki leyst úr sekt eða sakleysi þeirra sem sakaðir eru um flókin efnahagsbrot, þegar sömu dómstólar dæma í fjölda sakamála ár hvert án háværra athugasemda lögmanna eða ályktana stjórnar Lögmanna- félags Íslands um meðferð slíkra mála? Hvers vegna er réttarríkisspjaldið nær eingöngu á lofti þegar kemur að þessum málum? Þeir sem ég vísa til hafa fært rök fyrir máli sínu í greinum og viðtölum. Gott og vel. Ég vil trúa því að íslenskir dóm- stólar standist þær kröfur sem til þeirra eru gerðar. Þeir virðast gera það í öðrum sakamálum. Það hjálpar hins vegar ekki umræðunni að bera aðstæður í samfélagi sem þarf að takast á við fordæmalaus fjöldamorð og hryðjuverk saman við aðstæður þar sem þarf að takast á við við flókna fjármála- gerninga. Það hefur frekar tilhneigingu til að afvegaleiða hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.