Kjarninn - 27.02.2014, Page 62

Kjarninn - 27.02.2014, Page 62
á dögunum féll dómur í máli sem Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma höfðuðu gegn útfararþjónustu í Reykjavík vegna innheimtu á gjaldi fyrir kirkjuvörslu og þrif við útfarir. Það var niðurstaða Hæstaréttar að kirkjugarðarnir gætu ekki krafist þess af útfarar- þjónustunni að hún innheimti gjald vegna kirkju- vörslu eða þrifa heldur yrðu þeir að innheimta það sjálfir: „Ef kostnaður hlýst af aðstöðu fyrir kistulagningabænir eða útför fellur hann að réttu lagi á dánarbú viðkomandi eða þá aðstandendur sem að athöfn standa.“ Sóknir þjóðkirkjunnar eru sjálfstæðar fjárhagslegar og félagslegar einingar. Það kemur fram í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Það er því ekki hægt að líta á þær sem opinberar stofnanir sem þurfi að hafa lagaheimild til að rukka fyrir þá þjónustu sem er veitt 01/02 álit gjaldtaka sókna vegna kirkjuvörslu Þorvaldur Víðisson biskupsritari um umfjöllun Kjarnans um gjaldtöku sem innanríkisráðuneytið telur ólögmæta álit Þorvaldur Víðisson biskupsritari kjarninn 27. febrúar 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.