Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 63

Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 63
02/02 álit innan vébanda hverrar sóknar. Innanríkisráðuneytið hefur gert athugasemd við að rukkað sé fyrir þjónustu kirkju- varða og ræstitækna í tengslum við athafnir en gerir ekki athugasemdir við að rukkað sé fyrir þjónustu annars starfs- fólks sóknanna, s.s. organista eða söngfólks. Ástæðan kann að vera sú að ruglað sé saman prestum sem eru, vegna samnings ríkis og kirkju, opinberir embættismenn og starfa fyrir þjóðkirkjuna, og starfsfólki sóknanna sem eru ekki opinberir starfs- menn. Brýnt er að skýra þetta þannig að enginn velkist í vafa um sjálfstæði sóknanna og þjóðkirkjunnar, enda er þjóðkirkjan ekki ríkisstofnun og því síður eru sóknirnar það. Í Kjarnanum sem kom út 20. febrúar sl. líkti Ægir Þór Eysteinsson gjaldtöku vegna kirkjuvörslu við vasaþjófnað. Það er ósmekk- leg líking sem dæmir sig sjálf. Þjóðkirkjan þjónar öllum Þjóðkirkjan á Íslandi þjónar öllum sem til hennar leita. Ekki er gerður greinarmunur á meðlimum og þeim sem ekki eru meðlimir. Þar sem sóknir innheimta gjald vegna kirkjuvörslu við útfarir er ekki spurt um félagsskírteini; sama gjald er innheimt af öllum. Í hinum Norðurlandaríkjunum er það svo að meðlimir kirkjunnar eiga rétt á þjónustu kirkjunnar, en þeir sem standa utan kirkjunnar verða að greiða sérstaklega fyrir hana, og getur gjaldið verið verulegt. Sóknargjöldin eru í þeim löndum skilgreind á þennan máta að þau tryggja meðlimunum ákveðna þjónustu, án þess að þeir þurfi að greiða sérstaklega fyrir hana. Kannski verður það framtíðin á Íslandi líka. „Í hinum Norðurlanda- ríkjunum er það svo að meðlimir kirkj- unnar eiga rétt á þjónustu kirkjunnar, en þeir sem standa utan kirkjunnar verða að greiða sér- staklega fyrir hana, og getur gjaldið verið verulegt.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.