Kjarninn - 27.02.2014, Side 64

Kjarninn - 27.02.2014, Side 64
A ldrei hefur mér ókunnugt fólk vegið að mér með jafn alvarlegum hætti og sitjandi ríkis- stjórn gerir nú. Þú hváir ef til vill og telur að hér fari „öfga“ ESB-sinni fram með offorsi, en nei, hér situr bara ósköp venjulegur Ís- lendingur sem veit að matvöruverð mun halda áfram að hækka og að hann er heppinn ef húsnæðislánið endurgreiðist ekki nema fimm til sex sinnum áður en kofinn verður loksins hans. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru nefnilega ekki bara einhver stjórnmálaleg ákvörðun sem eðlilegt er að flokkar sem ekki vilja ESB-aðild taki. Nei, þær eru persónuleg móðgun við kjósendur í landinu, persónuleg aðför að lýðræðislegum rétti þeirra og persónuleg aðför að hagsmunum þeirra. Þetta eru stór orð en ég skal gjarnan rökstyðja þau. Þær eru persónuleg móðgun við vitsmuni kjósenda því 01/04 Álit Þetta er persónulegt Lína Petra Þórarinsdóttir skrifar um viðræður Íslands við Evrópusambandið Álit lína Petra Þórarinsdóttir Deildu með umheiminum kjarninn 27. febrúar 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.