Kjarninn - 27.02.2014, Page 68

Kjarninn - 27.02.2014, Page 68
01/06 pistill Þ egar Harry Potter steig fram á sjónarviðið seint á síðustu öld var í fyrstu bókinni lýst framandi heimi töfra og galdramanna. Meðal þess sem gerði þennan heim framandi var dagblaðið Daily Prophet, eða Spádómstíðindi, sem lesið var af þeim sem réðu yfir náðargáfu galdursins. Þar voru fluttar fréttir með hefðbundnum hætti auk þess sem á síðum blaðsins birtust hreyfimyndir rétt eins og fyrir einhvern galdur. Þeir muggar sem lesa þessa grein á spjaldtölvu í vefritinu Kjarnanum kippa sér væntanlega lítið upp við þann galdur sem þar má sjá á hverri síðu við miðlun frétta, greina og annarra upplýsinga, þó svo að þar virðist flest jafnvel komið fram úr því galdraverki sem lýst er í áðurnefndum ævintýrabókum. Ég hef áður gert að umtalsefni hér á þessum vettvangi þær öru breytingar sem orðið hafa í fjölmiðlun á síðustu árum. Byltingu síðustu tíu ára á því sviði má auk lögreglan og samfélagsmiðlarnir Stefán Eiríksson lögreglustjóri fjallar um hvernig lögreglan hefur tekið helstu samfélagsmiðlana í sína þágu pistill stefán Eiríksson lögreglustjóri

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.