Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 73

Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 73
06/06 pistill livestream Á Livestream-vefnum er boðið upp á að senda út efni í beinni útsendingu á netinu, auk þess sem upptökur af slíku efni eru þar sömuleiðis aðgengilegar. Lögreglan hefur einkum nýtt sér þetta til að senda út fundi sem haldnir eru í einstaka sveitarfélögum og hverfum á höfuðborgarsvæðinu, til að tryggja að fleiri eigi þess kost að fylgjast með því sem þar er í gangi. Jafnframt hefur þetta verið nýtt einu sinni fyrir al- mennt netspjall undirritaðs, þar sem farið var yfir stöðu mála og horfur og spurningum svarað frá þeim sem fylgdust með. aðrir samfélagsmiðlar og fleira Samfélagsmiðlarnar sem til eru eru mun fleiri en þeir sem lögreglan hefur verið að nota undanfarin ár. Meðal vinsæl- ustu miðla hér á landi má nefna Snapchat og Vine, en tveimur erlendum unglingspiltum sem notið hafa mikilla vinsælda á síðarnefnda miðlinum tókst að draga umtalsverðan fjölda ung- menna í verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu með litlum fyrirvara fyrir stuttu. Ekki er hægt að útiloka að þessir vinsælu miðlar gætu hentað lögreglunni með einhverjum hætti en þeir hafa þó ekki formlega verið teknir í notkun af henni, hvað sem síðar verður. Um nokkurt skeið hefur verið í vinnslu sérstakt lögguapp sem aðgengilegt verður fyrir allar helstu tegundir snjallsíma og spjaldtölva fljótlega. Markmiðið með því er að draga saman á einn stað alla virkni lögreglunnar á samfélagsmiðlum, auk þess sem mögulegt verður að taka þar við áríðandi skilaboðum frá lögreglunni. Er þetta einn liðurinn í því að nýta áfram galdra samfélagsmiðlanna og auka enn frekar upplýsinga- miðlun og gagnvirk samskipti lögreglunnar við þá sem búa, starfa og dvelja á höfuðborgarsvæðinu. Allt miðar þetta að því grundvallarmarkmiði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að auka öryggi og öryggistilfinningu íbúa á svæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.