Kjarninn - 27.02.2014, Side 74

Kjarninn - 27.02.2014, Side 74
Þ að má til sanns vegar færa að túrmerik (Curcuma longa) sé töfrajurt, en notkun þess sem krydd- og lækningajurtar er margra alda gömul bæði á Indlandi og í Kína. Túrmerik þykir hafa óvenju fjölbreyttan lækningamátt, en undanfarna áratugi hafa margar vísindarannsóknir staðfest hefðbundna notkun þess til lækninga. Ekkert krydd er jafn vinsælt til rannsókna í heiminum í dag, en túrmerik inniheldur virka efnið curcumin sem hefur sterk bólgueyðandi og andoxandi áhrif. Túrmerik hefur hefðbundið verið notað fyrir eftir- farandi kvilla: Er túrmerik töfrajurt? Ekkert krydd er jafn vinsælt til rannsókna í heiminum í dag og túrmerik. Það er notað gegn ótrúlega mörgum kvillum. Deildu með umheiminum lífsstíll Anna Rósa grasalæknir www.annarosa.is 01/05 LífsstíLL kjarninn 27. febrúar 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.